Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. janúar 2025 14:42 Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur hætt rannsókninni. Vísir/Vilhelm Sakamálarannsóknum á skipverjum Hugins VE-55 frá Vestmannaeyjum hefur verið felld niður. Þeir voru til rannsóknar vegna skemmda á vatnsleiðslu og ljósleiðarastreng til Vestmannaeyja. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Lögreglan hefur haft málið til rannsóknar frá því í nóvember 2023, en þá féll akkeri skipsins frá borði með þeim afleiðingum að neysluvatnlögn HS Veitna til Vestmannaeyja skemmdist verulega. Áætlað er að viðgerð muni kosta um einn og hálfan milljarð og geti tekið allt að tvö ár. Skipstjóri, yfirstýrimaður og yfirvélstjóri höfðu fengið réttarstöðu sakborninga við rannsóknina, en hafa hana ekki lengur. Í lok 2023 sagði framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem gerir út skipið, að ljóst væri að tveir skipverjanna hefðu vanrækt skyldur sínar í tengslum við atvikið, sem hafi sett neysluvatnskerfi Vestmannaeyinga í uppnám. Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar ákvað á síðasta ári að höfða mál til skaðabóta gegn Vinnslustöðinni vegna málsins. Við það tilefni sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri að tilraunir til samtals við Vinnslustöðina hefðu ekki borið árangur. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri vegna málsins í sumar. Forsvarsmenn vinnslustöðvarinnar hafa vísað til til ákvæða siglingalaga sem heimila að takmarka tjónabæturnar við 360 milljónir. Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Sjávarútvegur Vestmannaeyjar Lögreglumál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Lögreglan hefur haft málið til rannsóknar frá því í nóvember 2023, en þá féll akkeri skipsins frá borði með þeim afleiðingum að neysluvatnlögn HS Veitna til Vestmannaeyja skemmdist verulega. Áætlað er að viðgerð muni kosta um einn og hálfan milljarð og geti tekið allt að tvö ár. Skipstjóri, yfirstýrimaður og yfirvélstjóri höfðu fengið réttarstöðu sakborninga við rannsóknina, en hafa hana ekki lengur. Í lok 2023 sagði framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, sem gerir út skipið, að ljóst væri að tveir skipverjanna hefðu vanrækt skyldur sínar í tengslum við atvikið, sem hafi sett neysluvatnskerfi Vestmannaeyinga í uppnám. Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar ákvað á síðasta ári að höfða mál til skaðabóta gegn Vinnslustöðinni vegna málsins. Við það tilefni sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri að tilraunir til samtals við Vinnslustöðina hefðu ekki borið árangur. „Einhver verður að borga, hverjir þá aðrir en bæjarbúar. Þess vegna getum við ekki setið hjá og sent bæjarbúum þennan reikning án þess að láta á þetta reyna,“ sagði Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri vegna málsins í sumar. Forsvarsmenn vinnslustöðvarinnar hafa vísað til til ákvæða siglingalaga sem heimila að takmarka tjónabæturnar við 360 milljónir.
Skemmd neysluvatnslögn í Eyjum Sjávarútvegur Vestmannaeyjar Lögreglumál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira