Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2025 13:16 Tómas Þór mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum. Vísir/Mummi Lú Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður hefur verið ráðinn sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þetta staðfestir Tómas Þór í samtali við Vísi, en hann skipaði fimmta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir þingkosningarnar í nóvember síðastliðnum. Hann segist í samtali við fréttastofu vera hrikalega spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Ég er bæði mjög spenntur persónulega að fá að spreyta mig á nýjum starfsvettvangi og ekki síður að fá að vinna fyrir stjórnmálaflokkinn sem ég hef kosið alla tíð. Ég er því fullur tilhlökkunar og spennu að takast á við þetta nýja verkefni.“ Stýrði umfjöllun um enska boltann í fimm ár Tómas Þór segist hafa gengið með það í maganum, allt frá því að hann sagði upp hjá Símanum í haust, að eftir tvo áratugi íþróttafréttamennsku væri gaman að fá að spreyta sig á nýjum vettvangi. „Ég var búinn að eiga í samræðum við fólk víða en eftir kosningarnar þá datt mér í hug að kanna hvort flokkurinn myndi vilja nýta mína krafta. Og svo var, þannig að ég er bara spenntur.“ Tómas Þór lét af störfum hjá Símanum í september síðastliðnum þar sem hann hafði stýrt umfjöllun Símans Sport um enska boltann í fimm ár. Þar áður starfaði hann hjá Sýn en hann hefur gegnt formennsku í Samtökum íþróttafréttamanna frá árinu 2019. Tómas mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vistaskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Þetta staðfestir Tómas Þór í samtali við Vísi, en hann skipaði fimmta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir þingkosningarnar í nóvember síðastliðnum. Hann segist í samtali við fréttastofu vera hrikalega spenntur fyrir þessu nýja verkefni. „Ég er bæði mjög spenntur persónulega að fá að spreyta mig á nýjum starfsvettvangi og ekki síður að fá að vinna fyrir stjórnmálaflokkinn sem ég hef kosið alla tíð. Ég er því fullur tilhlökkunar og spennu að takast á við þetta nýja verkefni.“ Stýrði umfjöllun um enska boltann í fimm ár Tómas Þór segist hafa gengið með það í maganum, allt frá því að hann sagði upp hjá Símanum í haust, að eftir tvo áratugi íþróttafréttamennsku væri gaman að fá að spreyta sig á nýjum vettvangi. „Ég var búinn að eiga í samræðum við fólk víða en eftir kosningarnar þá datt mér í hug að kanna hvort flokkurinn myndi vilja nýta mína krafta. Og svo var, þannig að ég er bara spenntur.“ Tómas Þór lét af störfum hjá Símanum í september síðastliðnum þar sem hann hafði stýrt umfjöllun Símans Sport um enska boltann í fimm ár. Þar áður starfaði hann hjá Sýn en hann hefur gegnt formennsku í Samtökum íþróttafréttamanna frá árinu 2019. Tómas mun hefja störf á Alþingi á næstu dögum.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Vistaskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent