Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 11:31 Kim Caldwell stýrði Tennessee Lady Vols liðinu viku eftir barnsburð. Getty/Johnnie Izquierdo Kim Caldwell tók sér bara nokkra daga í frí þrátt fyrir að hafa eignast barn á dögunum. Caldwell er þjálfari körfuboltaliðs Tennessee háskólans en liðið er eitt af þeim stóru í kvennakörfuboltanum. Caldwell náði að stýra liði sínu viku eftir að hún eignaðist barnið en það liðu bara fjórir dagar þar til að hún mætti á æfingu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) „Ég mætti aftur á æfingu á föstudaginn og við eignuðust soninn okkar á mánudegi,“ sagði Kim Caldwell á blaðamannafundi. „Það var gott að koma til baka. Það er erfitt að yfirgefa litla barnið þitt en ég saknaði líka liðsins míns og leið smá eins og ég væri ekki til staðar fyrir þær,“ sagði Caldwell. „Það var mjög gott að hitta þær aftur og vera í kringum þær. Komast aftur í mína rútínu,“ sagði Caldwell en vilja leikmennirnir hennar ekki fá að hitta Conor sem er nokkra daga gamall strákurinn hennar. „Þær þurfa að bíða aðeins eftir því. Það er allt of mikið af sýklum hér,“ sagði Caldwell í léttum tón. Kim Caldwell er 36 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili með Tennessee. Hún þjálfaði áður hjá Glenville State í sjö ár og svo hjá Marshall háskólanum í eitt ár. Conor Scott Caldwell fæddist 20. janúar 2025 og er hennar fyrsta barn. Það fylgir sögunni að leikurinn á móti Suður Karólínu háskóla tapaðist 70-63. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tDrM5WhJbqE">watch on YouTube</a> Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira
Caldwell er þjálfari körfuboltaliðs Tennessee háskólans en liðið er eitt af þeim stóru í kvennakörfuboltanum. Caldwell náði að stýra liði sínu viku eftir að hún eignaðist barnið en það liðu bara fjórir dagar þar til að hún mætti á æfingu. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) „Ég mætti aftur á æfingu á föstudaginn og við eignuðust soninn okkar á mánudegi,“ sagði Kim Caldwell á blaðamannafundi. „Það var gott að koma til baka. Það er erfitt að yfirgefa litla barnið þitt en ég saknaði líka liðsins míns og leið smá eins og ég væri ekki til staðar fyrir þær,“ sagði Caldwell. „Það var mjög gott að hitta þær aftur og vera í kringum þær. Komast aftur í mína rútínu,“ sagði Caldwell en vilja leikmennirnir hennar ekki fá að hitta Conor sem er nokkra daga gamall strákurinn hennar. „Þær þurfa að bíða aðeins eftir því. Það er allt of mikið af sýklum hér,“ sagði Caldwell í léttum tón. Kim Caldwell er 36 ára gömul og á sínu fyrsta tímabili með Tennessee. Hún þjálfaði áður hjá Glenville State í sjö ár og svo hjá Marshall háskólanum í eitt ár. Conor Scott Caldwell fæddist 20. janúar 2025 og er hennar fyrsta barn. Það fylgir sögunni að leikurinn á móti Suður Karólínu háskóla tapaðist 70-63. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=tDrM5WhJbqE">watch on YouTube</a>
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Sjá meira