Samkvæmt vefsíðu Vegagerðarinnar umferdin.is var Hellisheiðin opnuð rétt eftir klukkan tíu. Unnið er að mokstri á veginum.
Á sama tíma, klukkan tíu var Súðavíkurhlíð og Raknadalshlíð lokað vegna snjóflóðahættu.
Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Vesturlandi, sunnanverðum Vestfjörðum og sunnanverðum Austfjörðum.