Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar 3. febrúar 2025 08:00 Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum. Sárafáar sundlaugar eru með aðgengi fyrir fatlað fólk, fatlaðar konur geta því ekki farið í sund því það er ekki öruggt fyrir þær. Fitufordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir feitar konur að fara í sund. Rasismi er algengur, það er því ekki öruggt fyrir brúnar konur, svartar konur og konur sem vilja klæðast hyljandi sundfatnaði að fara í sund. Hinseginfordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir hinsegin konur að fara í sund. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í fangelsi Konur hafa ekki sömu möguleika og karlmenn hérlendis á að afplána í opnu fangelsi. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að tíðavörum. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að vinnu, námi og vímuefnameðferð. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í íþróttum Launamunur atvinnukarla og -kvenna er gríðarlegur. Aðstaða kvenna- og karlaliða er ekki sambærileg. Stelpur í íþróttum fá síður hvatningu frá þjálfurum og foreldrum heldur en strákar. Þjálfarar stelpna eru með minni menntun heldur þjálfarar stráka. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Höfundur er lektor og doktor í menntavísindum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni trans fólks Jafnréttismál Mest lesið „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum. Sárafáar sundlaugar eru með aðgengi fyrir fatlað fólk, fatlaðar konur geta því ekki farið í sund því það er ekki öruggt fyrir þær. Fitufordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir feitar konur að fara í sund. Rasismi er algengur, það er því ekki öruggt fyrir brúnar konur, svartar konur og konur sem vilja klæðast hyljandi sundfatnaði að fara í sund. Hinseginfordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir hinsegin konur að fara í sund. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í fangelsi Konur hafa ekki sömu möguleika og karlmenn hérlendis á að afplána í opnu fangelsi. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að tíðavörum. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að vinnu, námi og vímuefnameðferð. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í íþróttum Launamunur atvinnukarla og -kvenna er gríðarlegur. Aðstaða kvenna- og karlaliða er ekki sambærileg. Stelpur í íþróttum fá síður hvatningu frá þjálfurum og foreldrum heldur en strákar. Þjálfarar stelpna eru með minni menntun heldur þjálfarar stráka. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Höfundur er lektor og doktor í menntavísindum.
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun