Í leiknum um Ofurskálina árið 2005 spilaði Jeremiah Trotter fyrir Philadelphia Eagles í 24-21 tapi gegn New England Patriots sem voru að verja titil.

Í kvöld mun sonur hans, Jeremiah Trotter, spila fyrir Philadelphia Eagles gegn Kansas City Chiefs.
Andy Reid er þjálfari Chiefs í dag, en hann var þjálfari Eagles í Ofurskálinni fyrir tuttugu árum.
Til gamans má einnig geta að Trotter Jr. mun spila í treyju númer 54, líkt og faðir hans gerði.
REMARKABLE: #Eagles legend Jeremiah Trotter Sr. with his son 20 years ago, celebrating going to the Super Bowl.
— MLFootball (@_MLFootball) February 5, 2025
Trotter Jr., 20 years later, celebrated going to the Super Bowl.
Playing for the exact same team, same jersey, going back to the Super Bowl. pic.twitter.com/YunGDpS4fe
Super Bowl er á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Upphitun hefst klukkan 22.00 og leikurinn sjálfur 23:30.