Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. febrúar 2025 07:04 Þúsundir hafa snúið aftur til norðurhluta Gasa eftir að samdist um vopnahlé. Framhaldið er hins vegar afar óljóst. Getty/Anadolu/Ali Jadallah Ísraelsher hefur dregið sig frá Netzarim-mörkunum, sex kílómetra línu sem herinn dró til að skipta Gasa upp í tvo hluta. Um er að ræða þátt í vopnahléssamkomulaginu við Hamas. Eftir að samið var um vopnahlé hófu Ísraelsmenn að leyfa íbúum Gasa að snúa aftur norður yfir Netzarim-mörkin. Talsmaður Hamas segir brotthvarf hersins frá mörkunum til marks um að Ísrael hafi ekki náð fram sínum ítrustu markmiðum. Stjórnvöld í Ísrael hafa hins vegar ítrekað að herinn muni ekki hverfa alfarið frá svæðinu fyrr en Hamas-samtökunum hafi verið útrýmt. Hamas hafa sagt á móti að þau muni ekki láta alla gísla lausa fyrr en herinn er horfinn á braut. Enn hefur ekki náðst saman um annan fasa vopnahlésins, sem snýr einmitt að lausn allra gísla gegn brotthvarfi Ísraelshers frá Gasa. Yfirlýsingar Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku, um að Bandaríkjamenn taki Gasa yfir og geri svæðið að einhvers konar ferðamannaparadís, hafa bætt á óvissuna um framhaldið. Boðað hefur verið til neyðarráðstefnu Arabaríkja 27. febrúar næstkomandi, vegna tillagna hans um að Egyptaland, Jórdanía og önnur Arabaríki taki við Palestínumönnum frá Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í samtali við Fox News á laugardag að hugmynd Trump væru fyrsta „ferska hugmyndin“ sem lögð hefði verið fram í langan tíma og að hún gæti mögulega „breytt öllu“ á Gasa. Trump hefur útilokað að senda hermenn á svæðið en Netanyahu segir Ísraelsher myndu „ganga í verkið“. Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Eftir að samið var um vopnahlé hófu Ísraelsmenn að leyfa íbúum Gasa að snúa aftur norður yfir Netzarim-mörkin. Talsmaður Hamas segir brotthvarf hersins frá mörkunum til marks um að Ísrael hafi ekki náð fram sínum ítrustu markmiðum. Stjórnvöld í Ísrael hafa hins vegar ítrekað að herinn muni ekki hverfa alfarið frá svæðinu fyrr en Hamas-samtökunum hafi verið útrýmt. Hamas hafa sagt á móti að þau muni ekki láta alla gísla lausa fyrr en herinn er horfinn á braut. Enn hefur ekki náðst saman um annan fasa vopnahlésins, sem snýr einmitt að lausn allra gísla gegn brotthvarfi Ísraelshers frá Gasa. Yfirlýsingar Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku, um að Bandaríkjamenn taki Gasa yfir og geri svæðið að einhvers konar ferðamannaparadís, hafa bætt á óvissuna um framhaldið. Boðað hefur verið til neyðarráðstefnu Arabaríkja 27. febrúar næstkomandi, vegna tillagna hans um að Egyptaland, Jórdanía og önnur Arabaríki taki við Palestínumönnum frá Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í samtali við Fox News á laugardag að hugmynd Trump væru fyrsta „ferska hugmyndin“ sem lögð hefði verið fram í langan tíma og að hún gæti mögulega „breytt öllu“ á Gasa. Trump hefur útilokað að senda hermenn á svæðið en Netanyahu segir Ísraelsher myndu „ganga í verkið“.
Ísrael Palestína Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira