Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 22:32 Mathias Gidsel var algjörlega stórkostlegur með danska landsliðinu á HM í handbolta. Getty/Mateusz Slodkowski Danska handboltahetjan Mathias Gidsel kæfði allar sögusagnir og er ánægður þar sem hann er. Gidsel er nýkominn heim af heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem hann endaði sem heimsmeistari, besti leikmaður mótsins og markakóngur. Gidsel er ríkjandi besti handboltamaður heims og hefur verið markakóngur á öllum stórmótunum á einu ári. Það voru einhverjar vangaveltur um að Gidsel væri mögulega á förum í stærra félag. Hann spilar með Füchse Berlin og var meðal annars orðaður við Flensburg-Handewitt. Gidsel eyddi öllum vafa um framtíð sína með því að framlengja samning sinn við Füchse Berlin. Nýi samningurinn hans er til sumarsins 2029 eða til fjögurra ára í viðbót. Hann framlengdi gamla samninginn sinn um eitt ár. „Ég auðvitað mjög ánægður með það að hafa skrifað undir þennan samning. Ég hef mikla trú á verkefninu. Þetta var það besta fyrir bæði mig og félagið,“ sagði Mathias Gidsel í fréttatilkynningu Füchse Berlin. Gidsel kom til Füchse Berlin árið 2002. Liðið er nú í fjórða sæti í þýsku deildinni en Gidsel dreymir um að vinna þýsku deildina með félaginu. Hann hefur unnið allt með danska landsliðinu en nú fara menn að kalla eftir því að hann vinni eitthvað með félagsliðinu líka. Síðasti titill Gidsel með félagsliði var þegar hann var danskur meistari með GOG Håndbold vorið 2022. 2029! Gidsel! https://t.co/M5LoMvavqy pic.twitter.com/rYt9yGP1Uq— Handball Planet (@Handball_Planet) February 10, 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Gidsel er nýkominn heim af heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem hann endaði sem heimsmeistari, besti leikmaður mótsins og markakóngur. Gidsel er ríkjandi besti handboltamaður heims og hefur verið markakóngur á öllum stórmótunum á einu ári. Það voru einhverjar vangaveltur um að Gidsel væri mögulega á förum í stærra félag. Hann spilar með Füchse Berlin og var meðal annars orðaður við Flensburg-Handewitt. Gidsel eyddi öllum vafa um framtíð sína með því að framlengja samning sinn við Füchse Berlin. Nýi samningurinn hans er til sumarsins 2029 eða til fjögurra ára í viðbót. Hann framlengdi gamla samninginn sinn um eitt ár. „Ég auðvitað mjög ánægður með það að hafa skrifað undir þennan samning. Ég hef mikla trú á verkefninu. Þetta var það besta fyrir bæði mig og félagið,“ sagði Mathias Gidsel í fréttatilkynningu Füchse Berlin. Gidsel kom til Füchse Berlin árið 2002. Liðið er nú í fjórða sæti í þýsku deildinni en Gidsel dreymir um að vinna þýsku deildina með félaginu. Hann hefur unnið allt með danska landsliðinu en nú fara menn að kalla eftir því að hann vinni eitthvað með félagsliðinu líka. Síðasti titill Gidsel með félagsliði var þegar hann var danskur meistari með GOG Håndbold vorið 2022. 2029! Gidsel! https://t.co/M5LoMvavqy pic.twitter.com/rYt9yGP1Uq— Handball Planet (@Handball_Planet) February 10, 2025
Þýski handboltinn Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira