Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2025 15:31 Það var gríðarlegt stuð á Listasafni Íslands síðastliðið föstudagskvöld. Bryndís Jónsdóttir skemmti sér á dansgólfinu. Elísa B. Guðmundsdóttir Það var gríðarleg stemning á Listasafni Íslands síðastliðinn föstudag þar sem gestir flykktust að til að taka þátt í Safnanótt. Safnahús Listasafns Íslands voru full út úr dyrum fram eftir kvöldi enda nóg um að vera. „Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
„Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir
Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira