Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2025 16:46 Mahomes-feðgarnir saman á góðri stund fyrr í vetur. vísir/getty Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. Mahomes eldri hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarin ár og ekki er langt síðan hann losnaði síðast úr fangelsi. Sá gamli brá undir sig betri fætinum í Super Bowl vikunni og mætti á Bourbon Street í New Orleans þar sem aðalpartíið var alla vikuna. Sonur hans er einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna og einhver hefði líklega látið lítið fyrir sér fara en ekki Mahomes. Pat Mahomes Sr & John Rocker got into it in NOLApic.twitter.com/2q9TythCsQ— Barstool Sports (@barstoolsports) February 11, 2025 Einhverra hluta vegna kastaðist í kekki á milli hans og John Rocker sem er fyrrverandi atvinnumaður í hafnabolta. Þurfti að stíga á milli þeirra áður en slagsmál hófust. Rocker þessi er þekktur strigakjaftur og var á sínum tíma settur í bann fyrir ummæli sem voru rasísk og hann talaði einnig illa um samkynhneigða. Hann reyndar var þekktur fyrir að tala almennt illa um allt og alla. Margir þekkja hina frábæru sjónvarpsseríu um Kenny Powers en persóna hans er einmitt byggð á áðurnefndum Rocker. Hann virðist enn við sama heygarðshornið. NFL Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Sjá meira
Mahomes eldri hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarin ár og ekki er langt síðan hann losnaði síðast úr fangelsi. Sá gamli brá undir sig betri fætinum í Super Bowl vikunni og mætti á Bourbon Street í New Orleans þar sem aðalpartíið var alla vikuna. Sonur hans er einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna og einhver hefði líklega látið lítið fyrir sér fara en ekki Mahomes. Pat Mahomes Sr & John Rocker got into it in NOLApic.twitter.com/2q9TythCsQ— Barstool Sports (@barstoolsports) February 11, 2025 Einhverra hluta vegna kastaðist í kekki á milli hans og John Rocker sem er fyrrverandi atvinnumaður í hafnabolta. Þurfti að stíga á milli þeirra áður en slagsmál hófust. Rocker þessi er þekktur strigakjaftur og var á sínum tíma settur í bann fyrir ummæli sem voru rasísk og hann talaði einnig illa um samkynhneigða. Hann reyndar var þekktur fyrir að tala almennt illa um allt og alla. Margir þekkja hina frábæru sjónvarpsseríu um Kenny Powers en persóna hans er einmitt byggð á áðurnefndum Rocker. Hann virðist enn við sama heygarðshornið.
NFL Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Sjá meira