Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2025 08:26 Austur/vestur flugbrautinni var lokað vegna trjágróðurs í Öskjuhlíð, sem vaxið hefur upp í hindranaflöt. Skjáskot/Stöð 2 Samgöngustofa hefur hafnað beiðni Miðstöðvar sjúkraflugs og Norlandair um undanþágu frá lokun austur-vestur flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli vegna sjúkraflugs í hæsta forgangsflokki. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Haft er eftir Tómasi Degi Helgasyni, flugrekstrarstjóra Norlandair, að um sé að ræða mikil vonbrigði en fundað verði með Samgöngustofu til að fara yfir niðurstöðuna. Tómas vildi ekki greina frá því á hvaða forsendum beiðninni var hafnað. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar greindi frá því í gær að flugmenn hefðu mátt takast á við krefjandi hliðarvindslendingar á Reykjavíkurflugvelli eftir að austur-vestur flugbrautinni var lokað. „Þetta er af mannavöldum sem við erum að lenda í þessum aðstæðum í dag. Við erum með aðra braut sem er lokuð í dag sem er beint upp í vindinn og væru kjöraðstæður til þess að nota þá braut,“ sagði Tómas. Menn teldu sig ekki geta búið við þetta ástand og því hefði verið sótt um undanþágu til Samgöngustofu. „Við einfaldlega bara verðum að fá að komast hérna inn á þessar brautir. Það er ekkert flókið,“ sagði Tómas. Reykjavík Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Samgöngur Sjúkraflutningar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Haft er eftir Tómasi Degi Helgasyni, flugrekstrarstjóra Norlandair, að um sé að ræða mikil vonbrigði en fundað verði með Samgöngustofu til að fara yfir niðurstöðuna. Tómas vildi ekki greina frá því á hvaða forsendum beiðninni var hafnað. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar greindi frá því í gær að flugmenn hefðu mátt takast á við krefjandi hliðarvindslendingar á Reykjavíkurflugvelli eftir að austur-vestur flugbrautinni var lokað. „Þetta er af mannavöldum sem við erum að lenda í þessum aðstæðum í dag. Við erum með aðra braut sem er lokuð í dag sem er beint upp í vindinn og væru kjöraðstæður til þess að nota þá braut,“ sagði Tómas. Menn teldu sig ekki geta búið við þetta ástand og því hefði verið sótt um undanþágu til Samgöngustofu. „Við einfaldlega bara verðum að fá að komast hérna inn á þessar brautir. Það er ekkert flókið,“ sagði Tómas.
Reykjavík Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Samgöngur Sjúkraflutningar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Sjá meira