Í kvöldfréttum verður einnig rætt við fangaverði sem eru uggandi yfir stöðu geðheilbrigðisþjónustu innan fangelsa. Fangaverðir og fangar lendi í stórhættulegum aðstæðum vegna úrræðaleysis.
Við verðum í beinni frá ráðhúsinu og fáum nýjustu fréttir af meirihlutaviðræðum Einnig verður rætt verður forsætisráðherra um öryggisráðstefnuna í Munchen en hún segir leiðtoga Evrópu taka skilaboðum Bandaríkjamanna af fullri alvöru.
Að auki hittum við barnabarn Helgu Steffensen sem ætlar að endurverkja Brúðubílinn.
Í sportpakkanum verður farið yfir leiki dagsins í Enska boltanum, í þýska kvennaboltanum og kvennakörfunni. Einnig verður rætt við Guðlaug Victor um óvægna gagnrýni sem hann fékk á sig á dögunum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: