Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 23:33 Patrick Mahomes og Travis Kelce eru meðal þeirra sem brotist var inn hjá. Michael Reaves/Getty Images Sjö karlmenn hafa verið kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum í Bandaríkjunum. Alls stálu þeir hlutum sem verðlagðir voru á tvær milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 280 milljónir íslenskra króna. Innbrotsaldan hófst í október á síðasta ári með innbrotum hjá Travis Kelce og Patrick Mohemes, tveimur af stjörnum Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Brotist var inn á heimili Mahomes þann 5. október og Kelce þann 7. október. Þeir voru báðir á ferðalagi með Chiefs á þeim tíma. Leikmennirnir tveir eru ekki nefndir í fréttinni en vitað er að brotist var inn hjá Mahomes og Kelce í byrjun október. Þá er talið að mennirnir sjö hafi einnig brotist inn hjá Bobby Portis, leikmanni Milwaukee Bucks, í NBA-deildinni í nóvember. „Í NFL-deildinni eru 106 leikmenn sem taka þátt í hverjum leik. Alls eru því 53 leikmenn í hvoru liði sem verða ekki heima þegar leikið er. Og sumir þessa leikmanna þéna vel og búa í stórum húsum,“ sagði fyrrverandi Jeff Lanza um málið en hann starfaði áður fyrir FBI eða Alríkislögregluna í Bandaríkjunum. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé eingöngu um að ræða bandarískt vandamál þar sem fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur lent í því að brotist hefur verið inn heima hjá þeim. Verst er þegar fjölskylda leikmannsins er heima. BBC greinir einnig frá að mennirnir sjö séu allir frá Síle. Jafnframt eru þeir hluti af glæpagengi frá Suður-Ameríku sem einbeitir sér að frægasta íþróttafólki Bandaríkjanna. Mennirnir eru á aldrinum 23 til 38 ára og gætu átt yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi. NFL NBA Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Fjárfesta fjórtán milljörðum króna í kvennadeildina sína Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Sjá meira
Innbrotsaldan hófst í október á síðasta ári með innbrotum hjá Travis Kelce og Patrick Mohemes, tveimur af stjörnum Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Brotist var inn á heimili Mahomes þann 5. október og Kelce þann 7. október. Þeir voru báðir á ferðalagi með Chiefs á þeim tíma. Leikmennirnir tveir eru ekki nefndir í fréttinni en vitað er að brotist var inn hjá Mahomes og Kelce í byrjun október. Þá er talið að mennirnir sjö hafi einnig brotist inn hjá Bobby Portis, leikmanni Milwaukee Bucks, í NBA-deildinni í nóvember. „Í NFL-deildinni eru 106 leikmenn sem taka þátt í hverjum leik. Alls eru því 53 leikmenn í hvoru liði sem verða ekki heima þegar leikið er. Og sumir þessa leikmanna þéna vel og búa í stórum húsum,“ sagði fyrrverandi Jeff Lanza um málið en hann starfaði áður fyrir FBI eða Alríkislögregluna í Bandaríkjunum. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé eingöngu um að ræða bandarískt vandamál þar sem fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur lent í því að brotist hefur verið inn heima hjá þeim. Verst er þegar fjölskylda leikmannsins er heima. BBC greinir einnig frá að mennirnir sjö séu allir frá Síle. Jafnframt eru þeir hluti af glæpagengi frá Suður-Ameríku sem einbeitir sér að frægasta íþróttafólki Bandaríkjanna. Mennirnir eru á aldrinum 23 til 38 ára og gætu átt yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi.
NFL NBA Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Fleiri fréttir Fjárfesta fjórtán milljörðum króna í kvennadeildina sína Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Sjá meira