Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2025 23:33 Patrick Mahomes og Travis Kelce eru meðal þeirra sem brotist var inn hjá. Michael Reaves/Getty Images Sjö karlmenn hafa verið kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum í Bandaríkjunum. Alls stálu þeir hlutum sem verðlagðir voru á tvær milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 280 milljónir íslenskra króna. Innbrotsaldan hófst í október á síðasta ári með innbrotum hjá Travis Kelce og Patrick Mohemes, tveimur af stjörnum Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Brotist var inn á heimili Mahomes þann 5. október og Kelce þann 7. október. Þeir voru báðir á ferðalagi með Chiefs á þeim tíma. Leikmennirnir tveir eru ekki nefndir í fréttinni en vitað er að brotist var inn hjá Mahomes og Kelce í byrjun október. Þá er talið að mennirnir sjö hafi einnig brotist inn hjá Bobby Portis, leikmanni Milwaukee Bucks, í NBA-deildinni í nóvember. „Í NFL-deildinni eru 106 leikmenn sem taka þátt í hverjum leik. Alls eru því 53 leikmenn í hvoru liði sem verða ekki heima þegar leikið er. Og sumir þessa leikmanna þéna vel og búa í stórum húsum,“ sagði fyrrverandi Jeff Lanza um málið en hann starfaði áður fyrir FBI eða Alríkislögregluna í Bandaríkjunum. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé eingöngu um að ræða bandarískt vandamál þar sem fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur lent í því að brotist hefur verið inn heima hjá þeim. Verst er þegar fjölskylda leikmannsins er heima. BBC greinir einnig frá að mennirnir sjö séu allir frá Síle. Jafnframt eru þeir hluti af glæpagengi frá Suður-Ameríku sem einbeitir sér að frægasta íþróttafólki Bandaríkjanna. Mennirnir eru á aldrinum 23 til 38 ára og gætu átt yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi. NFL NBA Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Innbrotsaldan hófst í október á síðasta ári með innbrotum hjá Travis Kelce og Patrick Mohemes, tveimur af stjörnum Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Brotist var inn á heimili Mahomes þann 5. október og Kelce þann 7. október. Þeir voru báðir á ferðalagi með Chiefs á þeim tíma. Leikmennirnir tveir eru ekki nefndir í fréttinni en vitað er að brotist var inn hjá Mahomes og Kelce í byrjun október. Þá er talið að mennirnir sjö hafi einnig brotist inn hjá Bobby Portis, leikmanni Milwaukee Bucks, í NBA-deildinni í nóvember. „Í NFL-deildinni eru 106 leikmenn sem taka þátt í hverjum leik. Alls eru því 53 leikmenn í hvoru liði sem verða ekki heima þegar leikið er. Og sumir þessa leikmanna þéna vel og búa í stórum húsum,“ sagði fyrrverandi Jeff Lanza um málið en hann starfaði áður fyrir FBI eða Alríkislögregluna í Bandaríkjunum. Í frétt BBC um málið segir að ekki sé eingöngu um að ræða bandarískt vandamál þar sem fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur lent í því að brotist hefur verið inn heima hjá þeim. Verst er þegar fjölskylda leikmannsins er heima. BBC greinir einnig frá að mennirnir sjö séu allir frá Síle. Jafnframt eru þeir hluti af glæpagengi frá Suður-Ameríku sem einbeitir sér að frægasta íþróttafólki Bandaríkjanna. Mennirnir eru á aldrinum 23 til 38 ára og gætu átt yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi.
NFL NBA Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira