Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. febrúar 2025 06:40 Musk heldur keðjusög á lofti á Conservative Political Action Conference í síðustu viku. Getty/Andrew Harnik Stjórnvöld í Bandaríkjunum tilkynntu í gær að nær allir starfsmenn USAid yrðu sendir í launað leyfi og samhliða yrðu 2.000 störf hjá stofnuninni lögð niður. Ákvörðunin hefur áhrif á alla starfsmenn USAid nema þá sem þykja sinna lykilhlutverki í ákveðnum verkefnum. USAid er sú stofnun sem hefur haft veg og vanda af því að halda utan um aðstoð Bandaríkjanna á heimsvísu en auðjöfurinn Elon Musk, sem fer fyrir niðurskurðaraðgerðum Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur sagst ætla að setja stofnunina í „trjákurlarann“. Trump hafði áður sett utanríkisráðherrann Marco Rubio yfir stofnunina og virðist tilkynningin hafa komið frá skrifstofu hans. Reuters hefur eftir tveimur heimildarmönnum að ákvörðunin muni fela í sér að meirihluti 4.600 starfsmanna USAid verði sendir í leyfi. Forsetinn fyrirskipaði 90 daga stöðvun á öll útgjöld sem fóru í erlenda aðstoð skömmu eftir að hann tók embætti en stjórnvöld hafa veitt undanþágur upp á 5,3 milljarða dala, að stærstum hluta vegna verkefna er varða öryggismál og baráttuna gegn fíkniefnum. USAid hefur fengið undanþágur fyrir tæpum 100 milljónum dala en hingað til hefur kostnaður við verkefni stofnunarinnar numið um það bil 40 milljörðum dala á ársgrundvelli. Bandaríkin Donald Trump Elon Musk Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Ákvörðunin hefur áhrif á alla starfsmenn USAid nema þá sem þykja sinna lykilhlutverki í ákveðnum verkefnum. USAid er sú stofnun sem hefur haft veg og vanda af því að halda utan um aðstoð Bandaríkjanna á heimsvísu en auðjöfurinn Elon Musk, sem fer fyrir niðurskurðaraðgerðum Donald Trump Bandaríkjaforseta, hefur sagst ætla að setja stofnunina í „trjákurlarann“. Trump hafði áður sett utanríkisráðherrann Marco Rubio yfir stofnunina og virðist tilkynningin hafa komið frá skrifstofu hans. Reuters hefur eftir tveimur heimildarmönnum að ákvörðunin muni fela í sér að meirihluti 4.600 starfsmanna USAid verði sendir í leyfi. Forsetinn fyrirskipaði 90 daga stöðvun á öll útgjöld sem fóru í erlenda aðstoð skömmu eftir að hann tók embætti en stjórnvöld hafa veitt undanþágur upp á 5,3 milljarða dala, að stærstum hluta vegna verkefna er varða öryggismál og baráttuna gegn fíkniefnum. USAid hefur fengið undanþágur fyrir tæpum 100 milljónum dala en hingað til hefur kostnaður við verkefni stofnunarinnar numið um það bil 40 milljörðum dala á ársgrundvelli.
Bandaríkin Donald Trump Elon Musk Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira