E. coli í frönskum osti Árni Sæberg skrifar 24. febrúar 2025 11:55 Ein framleiðslulota þessa osts hefur verið innkölluð. MAST Ein framleiðslulota af franska blámygluostinum Morbier Tradition Émotion hefur verið innkölluð vegna gruns um að í henni sé að finna E. coli bakteríuna. Í tilkynningu á vef MAST segir að stofnunin vari við einni framleiðslulotu og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafi, í samráði við innflytjanda ostsins, Aðföng ehf., innkallað ostinn. Einungis sé verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu: Vöruheiti: Morbier Tradition Émotion Nettómagn: 100g Umbúðir: Plastumbúðir Strikamerki: 3292790340085 Best fyrir dagsetning: 23/02/2025 Lotunúmer: 32021A105436 Geymsluskilyrði: KÆLIVARA, 0-4°C Framleiðandi og framleiðsluland: Jean Perrin (FR 25 155 001 CE), Frakkland Innflytjandi: Aðföng, Skútuvogi 7-9, 104 reykjavík Dreifing: Verslanir Hagkaups Neytendur sem keypt hafi umrædda vöru séu beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skilað henni í versluninni þar sem hún var keypt gegn fullri endurgreiðslu. Innköllun Matvælaframleiðsla Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í tilkynningu á vef MAST segir að stofnunin vari við einni framleiðslulotu og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hafi, í samráði við innflytjanda ostsins, Aðföng ehf., innkallað ostinn. Einungis sé verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu: Vöruheiti: Morbier Tradition Émotion Nettómagn: 100g Umbúðir: Plastumbúðir Strikamerki: 3292790340085 Best fyrir dagsetning: 23/02/2025 Lotunúmer: 32021A105436 Geymsluskilyrði: KÆLIVARA, 0-4°C Framleiðandi og framleiðsluland: Jean Perrin (FR 25 155 001 CE), Frakkland Innflytjandi: Aðföng, Skútuvogi 7-9, 104 reykjavík Dreifing: Verslanir Hagkaups Neytendur sem keypt hafi umrædda vöru séu beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skilað henni í versluninni þar sem hún var keypt gegn fullri endurgreiðslu.
Innköllun Matvælaframleiðsla Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira