Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2025 12:23 Sjón er sögu ríkari. Myndskeiði sem búið var til með aðstoð gervigreindar og sýnir ákveðna framtíðarsýn fyrir Gasa, hefur verið deilt á samfélagsmiðlaaðgöngum Donald Trump Bandaríkjaforseta. Myndskeiðið sýnir stríðshrjáð Gasa eins og það er í dag og svo það sem gæti tekið við; ferðamannaparadís með gullnar strendur, glæsilega skýljaklúfa, lúxuslíf og jú, risastórt gulllíkneski af Trump sjálfum. Þá sjást Trump og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, bregða fyrir að sóla sig á ströndinni og Elon Musk að lifa hinu góða lífi. „Donald er að koma til að frelsa þig, færandi ljós fyrir alla að sjá. Engin göng, enginn ótti. Gasa Trumps er loksins hér,“ segir texti lagsins sem hljómar undir. Samkvæmt Sky News var myndskeiðinu fyrst deilt fyrr í febrúar, af samfélagsmiðlaaðgöngum með engin greinanleg tengsl við forsetaembættið. Deiling embættisins á Truth Social og Instagram hefur vakið hörð viðbrögð en eins og kunnugt er hefur Trump lýst yfir áhuga á því að Bandaríkjamenn taki yfir og eignist Gasa, í þeim tilgangi að búa þar til áfangastað fyrir efnaða ferðamenn. Sjón er sögu ríkari. View this post on Instagram A post shared by President Donald J. Trump (@realdonaldtrump) Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Sjá meira
Myndskeiðið sýnir stríðshrjáð Gasa eins og það er í dag og svo það sem gæti tekið við; ferðamannaparadís með gullnar strendur, glæsilega skýljaklúfa, lúxuslíf og jú, risastórt gulllíkneski af Trump sjálfum. Þá sjást Trump og Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, bregða fyrir að sóla sig á ströndinni og Elon Musk að lifa hinu góða lífi. „Donald er að koma til að frelsa þig, færandi ljós fyrir alla að sjá. Engin göng, enginn ótti. Gasa Trumps er loksins hér,“ segir texti lagsins sem hljómar undir. Samkvæmt Sky News var myndskeiðinu fyrst deilt fyrr í febrúar, af samfélagsmiðlaaðgöngum með engin greinanleg tengsl við forsetaembættið. Deiling embættisins á Truth Social og Instagram hefur vakið hörð viðbrögð en eins og kunnugt er hefur Trump lýst yfir áhuga á því að Bandaríkjamenn taki yfir og eignist Gasa, í þeim tilgangi að búa þar til áfangastað fyrir efnaða ferðamenn. Sjón er sögu ríkari. View this post on Instagram A post shared by President Donald J. Trump (@realdonaldtrump)
Bandaríkin Donald Trump Samfélagsmiðlar Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Sjá meira