Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue skrifar 28. febrúar 2025 07:03 Sjálfboðastörf eru ein mikilvægasta stoð hvers samfélags. Þau fela í sér óeigingjarnt starf án persónulegra hagsmuna. Slík störf auka ekki einungis velferð þeirra sem njóta aðstoðarinnar heldur styrkja þau persónulegan vöxt og leiðtogahæfni þeirra sem þeim sinna. Ein af þeim sem hefur verið áberandi í sjálfboðstörfum í sínu nærsamfélagi er Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur verið öflug í sjálfboðastörfum í gegnum tíðina og má þar t.d. nefna íþrótta- og æskulýðshreyfinguna í Hveragerði. Þar hefur hún tekið þátt í að móta stefnu og styðja við bakið á ungu íþróttafólki með fjölbreyttum hætti, sallt frá því að fæða svanga munna í að endurvekja deildir félagsins. Eins og við öll vitum er ómetanlegt að hafa traust og gott fólk í kringum sig sem stendur vaktina í blíðu og stríðu og aðstoðar við lítil sem stór verkefni. Guðrún hefur einnig starfað innan sóknarnefndar í Hveragerði. Það hefur veitt henni dýrmæta innsýn inn í þær áskoranir sem margir einstaklingar standa frammi fyrir í daglegu lífi, hvort sem þar er um að ræða félagslega einangrun, félagslegar aðstæður eða aðra grundvallarþætti sem hafa bein áhrif á velferð almennings. Einstaklingar sem hafa reynslu af sjálfboðastarfi eru einfaldlega betur í stakk búnir til að gegna leiðtogahlutverkum, því að þeir hafa lært á samvinnu, ábyrgð og skilning á mismunandi aðstæðum. Þess vegna ætti að meta sjálfboðastarf mikils, bæði á persónulegum og samfélagslegum vettvangi og með það að leiðarljósi hvet ég sjálfstæðismenn á komandi landsfundi til þess að kjósa Guðrúnu Hafsteinsdóttur. Með hana sem formann myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá leiðtoga sem skilur hagsmuni almennings, hefur reynslu af samvinnu og hefur sýnt að hún getur tengst öllum aldurshópum íslensks þjóðfélags. Þess vegna er Guðrún Hafsteinsdóttir besti kosturinn í formann Sjálfstæðisflokksins. Höfundur er framkvæmdarstjóri íþróttasambands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Sjálfboðastörf eru ein mikilvægasta stoð hvers samfélags. Þau fela í sér óeigingjarnt starf án persónulegra hagsmuna. Slík störf auka ekki einungis velferð þeirra sem njóta aðstoðarinnar heldur styrkja þau persónulegan vöxt og leiðtogahæfni þeirra sem þeim sinna. Ein af þeim sem hefur verið áberandi í sjálfboðstörfum í sínu nærsamfélagi er Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur verið öflug í sjálfboðastörfum í gegnum tíðina og má þar t.d. nefna íþrótta- og æskulýðshreyfinguna í Hveragerði. Þar hefur hún tekið þátt í að móta stefnu og styðja við bakið á ungu íþróttafólki með fjölbreyttum hætti, sallt frá því að fæða svanga munna í að endurvekja deildir félagsins. Eins og við öll vitum er ómetanlegt að hafa traust og gott fólk í kringum sig sem stendur vaktina í blíðu og stríðu og aðstoðar við lítil sem stór verkefni. Guðrún hefur einnig starfað innan sóknarnefndar í Hveragerði. Það hefur veitt henni dýrmæta innsýn inn í þær áskoranir sem margir einstaklingar standa frammi fyrir í daglegu lífi, hvort sem þar er um að ræða félagslega einangrun, félagslegar aðstæður eða aðra grundvallarþætti sem hafa bein áhrif á velferð almennings. Einstaklingar sem hafa reynslu af sjálfboðastarfi eru einfaldlega betur í stakk búnir til að gegna leiðtogahlutverkum, því að þeir hafa lært á samvinnu, ábyrgð og skilning á mismunandi aðstæðum. Þess vegna ætti að meta sjálfboðastarf mikils, bæði á persónulegum og samfélagslegum vettvangi og með það að leiðarljósi hvet ég sjálfstæðismenn á komandi landsfundi til þess að kjósa Guðrúnu Hafsteinsdóttur. Með hana sem formann myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá leiðtoga sem skilur hagsmuni almennings, hefur reynslu af samvinnu og hefur sýnt að hún getur tengst öllum aldurshópum íslensks þjóðfélags. Þess vegna er Guðrún Hafsteinsdóttir besti kosturinn í formann Sjálfstæðisflokksins. Höfundur er framkvæmdarstjóri íþróttasambands.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar