Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue skrifar 28. febrúar 2025 07:03 Sjálfboðastörf eru ein mikilvægasta stoð hvers samfélags. Þau fela í sér óeigingjarnt starf án persónulegra hagsmuna. Slík störf auka ekki einungis velferð þeirra sem njóta aðstoðarinnar heldur styrkja þau persónulegan vöxt og leiðtogahæfni þeirra sem þeim sinna. Ein af þeim sem hefur verið áberandi í sjálfboðstörfum í sínu nærsamfélagi er Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur verið öflug í sjálfboðastörfum í gegnum tíðina og má þar t.d. nefna íþrótta- og æskulýðshreyfinguna í Hveragerði. Þar hefur hún tekið þátt í að móta stefnu og styðja við bakið á ungu íþróttafólki með fjölbreyttum hætti, sallt frá því að fæða svanga munna í að endurvekja deildir félagsins. Eins og við öll vitum er ómetanlegt að hafa traust og gott fólk í kringum sig sem stendur vaktina í blíðu og stríðu og aðstoðar við lítil sem stór verkefni. Guðrún hefur einnig starfað innan sóknarnefndar í Hveragerði. Það hefur veitt henni dýrmæta innsýn inn í þær áskoranir sem margir einstaklingar standa frammi fyrir í daglegu lífi, hvort sem þar er um að ræða félagslega einangrun, félagslegar aðstæður eða aðra grundvallarþætti sem hafa bein áhrif á velferð almennings. Einstaklingar sem hafa reynslu af sjálfboðastarfi eru einfaldlega betur í stakk búnir til að gegna leiðtogahlutverkum, því að þeir hafa lært á samvinnu, ábyrgð og skilning á mismunandi aðstæðum. Þess vegna ætti að meta sjálfboðastarf mikils, bæði á persónulegum og samfélagslegum vettvangi og með það að leiðarljósi hvet ég sjálfstæðismenn á komandi landsfundi til þess að kjósa Guðrúnu Hafsteinsdóttur. Með hana sem formann myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá leiðtoga sem skilur hagsmuni almennings, hefur reynslu af samvinnu og hefur sýnt að hún getur tengst öllum aldurshópum íslensks þjóðfélags. Þess vegna er Guðrún Hafsteinsdóttir besti kosturinn í formann Sjálfstæðisflokksins. Höfundur er framkvæmdarstjóri íþróttasambands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Sjálfboðastörf eru ein mikilvægasta stoð hvers samfélags. Þau fela í sér óeigingjarnt starf án persónulegra hagsmuna. Slík störf auka ekki einungis velferð þeirra sem njóta aðstoðarinnar heldur styrkja þau persónulegan vöxt og leiðtogahæfni þeirra sem þeim sinna. Ein af þeim sem hefur verið áberandi í sjálfboðstörfum í sínu nærsamfélagi er Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur verið öflug í sjálfboðastörfum í gegnum tíðina og má þar t.d. nefna íþrótta- og æskulýðshreyfinguna í Hveragerði. Þar hefur hún tekið þátt í að móta stefnu og styðja við bakið á ungu íþróttafólki með fjölbreyttum hætti, sallt frá því að fæða svanga munna í að endurvekja deildir félagsins. Eins og við öll vitum er ómetanlegt að hafa traust og gott fólk í kringum sig sem stendur vaktina í blíðu og stríðu og aðstoðar við lítil sem stór verkefni. Guðrún hefur einnig starfað innan sóknarnefndar í Hveragerði. Það hefur veitt henni dýrmæta innsýn inn í þær áskoranir sem margir einstaklingar standa frammi fyrir í daglegu lífi, hvort sem þar er um að ræða félagslega einangrun, félagslegar aðstæður eða aðra grundvallarþætti sem hafa bein áhrif á velferð almennings. Einstaklingar sem hafa reynslu af sjálfboðastarfi eru einfaldlega betur í stakk búnir til að gegna leiðtogahlutverkum, því að þeir hafa lært á samvinnu, ábyrgð og skilning á mismunandi aðstæðum. Þess vegna ætti að meta sjálfboðastarf mikils, bæði á persónulegum og samfélagslegum vettvangi og með það að leiðarljósi hvet ég sjálfstæðismenn á komandi landsfundi til þess að kjósa Guðrúnu Hafsteinsdóttur. Með hana sem formann myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá leiðtoga sem skilur hagsmuni almennings, hefur reynslu af samvinnu og hefur sýnt að hún getur tengst öllum aldurshópum íslensks þjóðfélags. Þess vegna er Guðrún Hafsteinsdóttir besti kosturinn í formann Sjálfstæðisflokksins. Höfundur er framkvæmdarstjóri íþróttasambands.
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar