Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2025 16:30 Mondo Duplantis er byrjaður að hasla sér völl í tónlistinni. afp/John MACDOUGALL Svo virðist sem Mondo Duplantis sé fleira til lista lagt en að lyfta sér yfir stöng og vera bestur í heimi í því. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag. Það nefnist „Bop“ og kom út á miðnætti. Duplantis samdi lagið ásamt Rasmus Wahlgren og Emil Berg. Að sögn Bergs hittust þeir í hljóðveri þegar Duplantis var að taka upp auglýsingar. Þremenningarnir byrjuðu að skapa og hafa nú samið í kringum í þrjátíu lög. Og nú er það fyrsta komið út en hlýða má á brot úr því hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) Duplantis er fremsti stangarstökkvari heims og að margra mati sá besti í sögunni. Hann hefur bætt heimsmetið í stangarstökki tíu sinnum frá 2020. Hinn 25 ára Duplantis varð Ólympíumeistari í annað sinn í París síðasta sumar. Hann stökk þá yfir 6,25 metra en tuttugu dögum seinna bætti hann heimsmetið enn og aftur þegar hann lyfti sér yfir 6,26 metra á Demantamóti í Póllandi. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum hefur Duplantis unnið tvenn gullverðlaun á HM utanhúss og HM innanhúss og þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari. Frjálsar íþróttir Tónlist Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira
Það nefnist „Bop“ og kom út á miðnætti. Duplantis samdi lagið ásamt Rasmus Wahlgren og Emil Berg. Að sögn Bergs hittust þeir í hljóðveri þegar Duplantis var að taka upp auglýsingar. Þremenningarnir byrjuðu að skapa og hafa nú samið í kringum í þrjátíu lög. Og nú er það fyrsta komið út en hlýða má á brot úr því hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) Duplantis er fremsti stangarstökkvari heims og að margra mati sá besti í sögunni. Hann hefur bætt heimsmetið í stangarstökki tíu sinnum frá 2020. Hinn 25 ára Duplantis varð Ólympíumeistari í annað sinn í París síðasta sumar. Hann stökk þá yfir 6,25 metra en tuttugu dögum seinna bætti hann heimsmetið enn og aftur þegar hann lyfti sér yfir 6,26 metra á Demantamóti í Póllandi. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum hefur Duplantis unnið tvenn gullverðlaun á HM utanhúss og HM innanhúss og þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari.
Frjálsar íþróttir Tónlist Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira