Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. mars 2025 14:27 Palestínubúar skreyta fyrir Ramadan hátíðina sem hófst í gær og stendur til 30. mars. EPA/HAITHAM IMAD Fyrsta fasi í þriggja fasa vopnahléi Hamas og Ísrael lýkur í dag en viðræður um annan fasa ganga hægt. Hamas höfnuðu tillögu Ísraela um að lengja fyrsta fasann. Ísraelar hafa nú þegar lagt fram tillögu um að lengja fyrsta fasann um aðrar sex vikur og þar af leiðandi yfir íslömsku hátíðina Ramadan. Gegn því vildu Ísraelar fá fleiri gísla afhenta. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu að hún færi gegn vopnahléssamkomulaginu sjálfu. Embættismenn frá Ísrael, Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa átt í vopnahlésviðræðum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Enginn embættismaður frá Hamas hefur verið viðstaddur friðarviðræðurnar en fulltrúar Egyptalands og Katar verja þeirra málstað. Ísraelsku embættismennirnir snéru heim í gær og sögðu lítinn sem engan árangur hafa náðst. Þá er óvíst hvort þeir snúi aftur til Kaíró í dag til að halda viðræðunum áfram. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar kemur fram að Hamas veit ekki hvenær viðræðurnar komi til með að halda áfram. Þrátt fyrir að fyrsta fasanum sé formlega lokið í dag var hluti af friðarsamkomulagi Hamas og Ísrael að átök myndu ekki hefjast aftur á meðan friðarviðræður væru í gangi. Sex vikna vopnahlé hófst 19. janúar en á þessum sex vikum hefur Hamas skilað 33 ísraelskum gíslum, þar á meðal átta líkum. Á móti hefur Ísrael látið tæpa tvö þúsund palestínska fanga. Þá þurfti ísraelski herinn einnig að hverfa frá norðurhluta Gasa en íbúar hafa margir snúið aftur til síns heima. Um er að ræða þriggja fasa vopnahlé. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira
Ísraelar hafa nú þegar lagt fram tillögu um að lengja fyrsta fasann um aðrar sex vikur og þar af leiðandi yfir íslömsku hátíðina Ramadan. Gegn því vildu Ísraelar fá fleiri gísla afhenta. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu að hún færi gegn vopnahléssamkomulaginu sjálfu. Embættismenn frá Ísrael, Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa átt í vopnahlésviðræðum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Enginn embættismaður frá Hamas hefur verið viðstaddur friðarviðræðurnar en fulltrúar Egyptalands og Katar verja þeirra málstað. Ísraelsku embættismennirnir snéru heim í gær og sögðu lítinn sem engan árangur hafa náðst. Þá er óvíst hvort þeir snúi aftur til Kaíró í dag til að halda viðræðunum áfram. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar kemur fram að Hamas veit ekki hvenær viðræðurnar komi til með að halda áfram. Þrátt fyrir að fyrsta fasanum sé formlega lokið í dag var hluti af friðarsamkomulagi Hamas og Ísrael að átök myndu ekki hefjast aftur á meðan friðarviðræður væru í gangi. Sex vikna vopnahlé hófst 19. janúar en á þessum sex vikum hefur Hamas skilað 33 ísraelskum gíslum, þar á meðal átta líkum. Á móti hefur Ísrael látið tæpa tvö þúsund palestínska fanga. Þá þurfti ísraelski herinn einnig að hverfa frá norðurhluta Gasa en íbúar hafa margir snúið aftur til síns heima. Um er að ræða þriggja fasa vopnahlé.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Sjá meira