Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Árni Sæberg skrifar 4. mars 2025 13:33 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Þessi mynd er frá aðalfundi fyrirtækisins í fyrra. Vísir/Vilhelm Á sextíu ára afmælisári orkufyrirtækis þjóðarinnar fjallar ársfundur fyrirtækisins um reynslu sem það hefur öðlast í orkuvinnslu úr endurnýjanlegum auðlindum en jafnframt um framtíðarsýn þess og mat á því hvað gera þarf til að tryggja orkuskipti og áframhaldandi velsæld í orkumálum. Ársfundur Landsvirkjunar 2025 verður haldinn í Hörpu þriðjudaginn 4. mars klukkan 14 til 15:30 og má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Húsið verði opnað klukkan 13:30 á morgun og boðið verði upp á léttar veitingar. Fundurinn hefjist svo stundvíslega klukkam 14 og standi í eina og hálfa klukkustund. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta horft á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Ráðherra og stjórnarformaður flytja ávarp Ávörp flytji Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jón Björn Hákonarson, stjórnarformaður Landsvirkjunar. Þá flytji Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, erindi um orkuauðlind okkar, hvernig orkufyrirtæki þjóðarinnar hafi tekist til og hvaða verkefni blasi við. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis, fjalli um hvernig þurfi að einfalda og samræma ýmislegt í undirbúningsferli virkjana svo unnt sé að mæta orkuþörf framtíðar. Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu, fari yfir rakorkumarkaðinn hér á landi, sérstöðu hans miðað við evrópskan raforkumarkað og hvernig stjórnvöld verði að tryggja réttlátar leikreglur á markaði. Ráðherra í pallborði Að loknum erindum verði pallborðsumræður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Harðar Arnarsonar forstjóra, Gests Péturssonar, forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar, og Guðrúnar Höllu Finnsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar, sé fundarstjóri og stýri pallboðsumræðum. Landsvirkjun Reykjavík Orkumál Harpa Tengdar fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn í Silfurbergi í Hörpu. Húsið verði opnað klukkan 13:30 á morgun og boðið verði upp á léttar veitingar. Fundurinn hefjist svo stundvíslega klukkam 14 og standi í eina og hálfa klukkustund. Þeir sem eiga ekki heimangengt geta horft á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Ráðherra og stjórnarformaður flytja ávarp Ávörp flytji Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Jón Björn Hákonarson, stjórnarformaður Landsvirkjunar. Þá flytji Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, erindi um orkuauðlind okkar, hvernig orkufyrirtæki þjóðarinnar hafi tekist til og hvaða verkefni blasi við. Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis, fjalli um hvernig þurfi að einfalda og samræma ýmislegt í undirbúningsferli virkjana svo unnt sé að mæta orkuþörf framtíðar. Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu, fari yfir rakorkumarkaðinn hér á landi, sérstöðu hans miðað við evrópskan raforkumarkað og hvernig stjórnvöld verði að tryggja réttlátar leikreglur á markaði. Ráðherra í pallborði Að loknum erindum verði pallborðsumræður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Harðar Arnarsonar forstjóra, Gests Péturssonar, forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar, og Guðrúnar Höllu Finnsdóttur, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður samskipta og upplýsingamiðlunar, sé fundarstjóri og stýri pallboðsumræðum.
Landsvirkjun Reykjavík Orkumál Harpa Tengdar fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Landsvirkjun, sem er að öllu leyti í eigu ríkisins, hagnaðist um 41,5 milljarða króna í fyrra og hyggst greiða eiganda sínum 25 milljarða króna í arð. Fyrirtækið mun þá hafa greitt eiganda sínum níutíu milljarða króna í arð á árunum 2021 til 2024. 21. febrúar 2025 14:27