Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar 5. mars 2025 14:03 Ég fagna því sem félagsmaður til áratuga í VR að Flosi Eiríksson hafi ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í félaginu. Það skiptir máli hver stýrir VR sem er stærsta verkalýðsfélag Íslands með rúmlega 40.000 meðlimi. Ábyrgð þeirra sem stýra VR er því mikil við að gæta hagsmuna félagsfólks. En það er líka á ábyrgð félagsfólks að gæta hagsmuna sinna og kjósa til forystu gott, heiðarlegt og hæft fólk til forystu. Þar tikkar Flosi Eiríksson í öll boxin. Hann hefur verið félagi lengi, hann hefur reynslu af trúnaðarstörfum innan verkalýðshreyfingarinnar sem framkvæmdastjóri starfsgreinasambandsins og er því með mikilvæga reynslu í gerð kjarasamninga og baráttu fyrir réttindum á vinnumarkaði. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og lagt sitt af mörkum í sjálfboðaliðastörfum fyrir sitt hverfisfélag Breiðablik, nú sem formaður knattspyrnudeildar. Hlutverk VR er að gæta hagsmuna minna og þinna, hlutverk VR er að veita félagsfólki þjónustu þegar á bjátar. Það eru hagsmunir okkar félagsfólks að VR sé sterkt og öflugt félag með öfluga, trausta, réttsýna og heiðarlega forystu. Í mínum huga er Flosi Eiríksson samnefnarinn sem leiðir VR áfram veginn. Tökum þátt í rafrænni kosningu til formanns VR 6. – 13. mars. Höfundur er félagi í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Ég fagna því sem félagsmaður til áratuga í VR að Flosi Eiríksson hafi ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í félaginu. Það skiptir máli hver stýrir VR sem er stærsta verkalýðsfélag Íslands með rúmlega 40.000 meðlimi. Ábyrgð þeirra sem stýra VR er því mikil við að gæta hagsmuna félagsfólks. En það er líka á ábyrgð félagsfólks að gæta hagsmuna sinna og kjósa til forystu gott, heiðarlegt og hæft fólk til forystu. Þar tikkar Flosi Eiríksson í öll boxin. Hann hefur verið félagi lengi, hann hefur reynslu af trúnaðarstörfum innan verkalýðshreyfingarinnar sem framkvæmdastjóri starfsgreinasambandsins og er því með mikilvæga reynslu í gerð kjarasamninga og baráttu fyrir réttindum á vinnumarkaði. Hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu og lagt sitt af mörkum í sjálfboðaliðastörfum fyrir sitt hverfisfélag Breiðablik, nú sem formaður knattspyrnudeildar. Hlutverk VR er að gæta hagsmuna minna og þinna, hlutverk VR er að veita félagsfólki þjónustu þegar á bjátar. Það eru hagsmunir okkar félagsfólks að VR sé sterkt og öflugt félag með öfluga, trausta, réttsýna og heiðarlega forystu. Í mínum huga er Flosi Eiríksson samnefnarinn sem leiðir VR áfram veginn. Tökum þátt í rafrænni kosningu til formanns VR 6. – 13. mars. Höfundur er félagi í VR.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar