Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 11. mars 2025 07:11 Nokkrar skemmdir urðu af völdum braks úr drónum sem skotnir voru niður. AP Að minnsta kosti einn er látinn og þrír særðir eftir drónaárás sem gerð var í nótt á Moskvu höfuðborg Rússlands og úthverfi hennar. Breska ríkistútvarpið hefur eftir héraðsstjóranum Andrei Vorobyev að manntjónið hafi orðið í úthverfabæjunum Vidnoye og Domodedovo. Sjö íbúðir í einni blokk eru sagðar hafa eyðilagst. Borgarstjóri Moskvu, Sergei Sobyanin, segir að loftvarnir Rússa hafi skotið 73 dróna niður áður en þeir hittu skotmörk sín og urðu nokkrar skemmdir af braki drónanna sem voru skotnir niður. Rússar fullyrða síðan að alls hafi 337 drónar verið skotnir niður í nótt í tíu héruðum, flestir þó í Kúrsk héraði, þar sem Úkraínumenn hafa barist við rússa síðustu mánuði. Lestarsamgöngur hafa gengið úr skorðum og flugsamgöngur einnig en árásin er sögð ein sú umfangsmesta frá því Rússar hófu innrás sína í Úkraínu í febrúarmánuði 2022. Árásin var gerð aðeins nokkrum klukkustundum áður en fulltrúar Úkraínu og Bandaríkjanna hittast á mikilvægum fundi í Sádí Arabíu þar sem Bandaríkjamenn freista þess að fá Úkraínumenn til að sættast á vopnahlé. Rússar hafa einnig gert fjölmargar loftárásir á Úkraínu síðustu daga, í aðdraganda fundarins, og er talið að um tugur hafi látið lífið í slíkum árásum um liðna helgi. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Breska ríkistútvarpið hefur eftir héraðsstjóranum Andrei Vorobyev að manntjónið hafi orðið í úthverfabæjunum Vidnoye og Domodedovo. Sjö íbúðir í einni blokk eru sagðar hafa eyðilagst. Borgarstjóri Moskvu, Sergei Sobyanin, segir að loftvarnir Rússa hafi skotið 73 dróna niður áður en þeir hittu skotmörk sín og urðu nokkrar skemmdir af braki drónanna sem voru skotnir niður. Rússar fullyrða síðan að alls hafi 337 drónar verið skotnir niður í nótt í tíu héruðum, flestir þó í Kúrsk héraði, þar sem Úkraínumenn hafa barist við rússa síðustu mánuði. Lestarsamgöngur hafa gengið úr skorðum og flugsamgöngur einnig en árásin er sögð ein sú umfangsmesta frá því Rússar hófu innrás sína í Úkraínu í febrúarmánuði 2022. Árásin var gerð aðeins nokkrum klukkustundum áður en fulltrúar Úkraínu og Bandaríkjanna hittast á mikilvægum fundi í Sádí Arabíu þar sem Bandaríkjamenn freista þess að fá Úkraínumenn til að sættast á vopnahlé. Rússar hafa einnig gert fjölmargar loftárásir á Úkraínu síðustu daga, í aðdraganda fundarins, og er talið að um tugur hafi látið lífið í slíkum árásum um liðna helgi.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira