Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Kjartan Kjartansson skrifar 11. mars 2025 10:35 Nunna heldur á mynd af Frans páfa og biður fyrir honum á Péturstorgi í Páfagarði. Páfi hefur legið þungt haldinn á sjúkrahúsi í tæpan mánuð. AP/Andrew Medichini Læknar Frans páfa segja hann ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu í báðum lungum. Hann þarf þó að liggja áfram á sjúkrahúsi þar sem hann hefur dvalið í hátt í mánuð. Páfi er nú sagður í stöðugu ástandi og hafa sýnt framfarir síðustu daga. Til marks um bætta heilsu er hann sagður hafa fylgst með undirbúningi Páfagarðs fyrir páskaföstuna sem stendur yfir í vikunni í gegnum fjarfundarbúnað. Hann fær þó ennþá súrefni yfir daginn og sefur með öndunargrímu, að sögn AP-fréttastofunnar. Læknarnir vilja halda Frans, sem er 88 ára gamall, áfram í lyfjameðferð á sjúkrahúsi þar sem hann er enn veikburða og á það á hættu að fá aðra fylgikvilla. Þá þarf hann að öllum líkindum að gangast undir endurhæfingu. Frans var lagður inn á sjúkrahús með það sem var talið berkjubólga á valentínusardaginn 14. febrúar. Óttast var um líf hans eftir að hann fékk lungnabólgu í bæði lungum. Hann var með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóm en hluti af öðru lunga hans var fjarlægt þegar hann var ungur. Páfagarður Eldri borgarar Trúmál Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Sjá meira
Páfi er nú sagður í stöðugu ástandi og hafa sýnt framfarir síðustu daga. Til marks um bætta heilsu er hann sagður hafa fylgst með undirbúningi Páfagarðs fyrir páskaföstuna sem stendur yfir í vikunni í gegnum fjarfundarbúnað. Hann fær þó ennþá súrefni yfir daginn og sefur með öndunargrímu, að sögn AP-fréttastofunnar. Læknarnir vilja halda Frans, sem er 88 ára gamall, áfram í lyfjameðferð á sjúkrahúsi þar sem hann er enn veikburða og á það á hættu að fá aðra fylgikvilla. Þá þarf hann að öllum líkindum að gangast undir endurhæfingu. Frans var lagður inn á sjúkrahús með það sem var talið berkjubólga á valentínusardaginn 14. febrúar. Óttast var um líf hans eftir að hann fékk lungnabólgu í bæði lungum. Hann var með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóm en hluti af öðru lunga hans var fjarlægt þegar hann var ungur.
Páfagarður Eldri borgarar Trúmál Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð