Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Stefán Árni Pálsson skrifar 11. mars 2025 21:02 Inga hefur staðið í ströngu undanfarið. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar sveitarfélaga er nýbúin að semja við kennara um laun og er ánægð að hafa getað samið. Sindri Sindrason hitti Ingu Rún í morgunkaffispjalli á fallegu heimili hennar í síðustu viku og fékk að kynnast hinni hliðinni á þessari ljúfu konu sem er alger nagli. „Ég er nagli og læt ekkert vaða yfir mig,“ segir Inga sem er fædd þann 3. maí árið 1963. Hún var í Austurbæjarskóla, fór í MR og þaðan í bóksafns- og upplýsingafræði í Háskóla Íslands sem hún segir að hafi hjálpað henni í samningafræðinni. „Mig hefur aldrei langað að verða kennari þannig en alltaf haft djúpa virðingu fyrir þeim. Þetta er rosalega skemmtileg vinna og maður er að vinna með alveg gríðarlega góðu fólki. Ég hef verið alveg ofsalega heppin með samstarfsfólk. Auðvitað koma svona tímar, eins og núna sem eru erfiðir, en þetta eru bara verkefni til að klára,“ segir Inga sem fékk á sig umtalsverða gagnrýni í ferlinu þegar kom að samningunum. „Þetta er náttúrulega misskilningur alla leið. Hjartað okkar slær með kennurum. En það sem hefur verið vandamálið í þessu er að upplýsingaflæðið til kennara hefur ekki verið neitt sérstaklega gott. Það þarf ekki bara að hækka laun kennara heldur líka bæta starfsaðstæður þeirra,“ segir Inga í Íslandi í dag en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Morgunkaffi í Íslandi í dag Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Ingu Rún í morgunkaffispjalli á fallegu heimili hennar í síðustu viku og fékk að kynnast hinni hliðinni á þessari ljúfu konu sem er alger nagli. „Ég er nagli og læt ekkert vaða yfir mig,“ segir Inga sem er fædd þann 3. maí árið 1963. Hún var í Austurbæjarskóla, fór í MR og þaðan í bóksafns- og upplýsingafræði í Háskóla Íslands sem hún segir að hafi hjálpað henni í samningafræðinni. „Mig hefur aldrei langað að verða kennari þannig en alltaf haft djúpa virðingu fyrir þeim. Þetta er rosalega skemmtileg vinna og maður er að vinna með alveg gríðarlega góðu fólki. Ég hef verið alveg ofsalega heppin með samstarfsfólk. Auðvitað koma svona tímar, eins og núna sem eru erfiðir, en þetta eru bara verkefni til að klára,“ segir Inga sem fékk á sig umtalsverða gagnrýni í ferlinu þegar kom að samningunum. „Þetta er náttúrulega misskilningur alla leið. Hjartað okkar slær með kennurum. En það sem hefur verið vandamálið í þessu er að upplýsingaflæðið til kennara hefur ekki verið neitt sérstaklega gott. Það þarf ekki bara að hækka laun kennara heldur líka bæta starfsaðstæður þeirra,“ segir Inga í Íslandi í dag en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Morgunkaffi í Íslandi í dag Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira