Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Stefán Árni Pálsson skrifar 11. mars 2025 21:02 Inga hefur staðið í ströngu undanfarið. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar sveitarfélaga er nýbúin að semja við kennara um laun og er ánægð að hafa getað samið. Sindri Sindrason hitti Ingu Rún í morgunkaffispjalli á fallegu heimili hennar í síðustu viku og fékk að kynnast hinni hliðinni á þessari ljúfu konu sem er alger nagli. „Ég er nagli og læt ekkert vaða yfir mig,“ segir Inga sem er fædd þann 3. maí árið 1963. Hún var í Austurbæjarskóla, fór í MR og þaðan í bóksafns- og upplýsingafræði í Háskóla Íslands sem hún segir að hafi hjálpað henni í samningafræðinni. „Mig hefur aldrei langað að verða kennari þannig en alltaf haft djúpa virðingu fyrir þeim. Þetta er rosalega skemmtileg vinna og maður er að vinna með alveg gríðarlega góðu fólki. Ég hef verið alveg ofsalega heppin með samstarfsfólk. Auðvitað koma svona tímar, eins og núna sem eru erfiðir, en þetta eru bara verkefni til að klára,“ segir Inga sem fékk á sig umtalsverða gagnrýni í ferlinu þegar kom að samningunum. „Þetta er náttúrulega misskilningur alla leið. Hjartað okkar slær með kennurum. En það sem hefur verið vandamálið í þessu er að upplýsingaflæðið til kennara hefur ekki verið neitt sérstaklega gott. Það þarf ekki bara að hækka laun kennara heldur líka bæta starfsaðstæður þeirra,“ segir Inga í Íslandi í dag en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Morgunkaffi í Íslandi í dag Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Ingu Rún í morgunkaffispjalli á fallegu heimili hennar í síðustu viku og fékk að kynnast hinni hliðinni á þessari ljúfu konu sem er alger nagli. „Ég er nagli og læt ekkert vaða yfir mig,“ segir Inga sem er fædd þann 3. maí árið 1963. Hún var í Austurbæjarskóla, fór í MR og þaðan í bóksafns- og upplýsingafræði í Háskóla Íslands sem hún segir að hafi hjálpað henni í samningafræðinni. „Mig hefur aldrei langað að verða kennari þannig en alltaf haft djúpa virðingu fyrir þeim. Þetta er rosalega skemmtileg vinna og maður er að vinna með alveg gríðarlega góðu fólki. Ég hef verið alveg ofsalega heppin með samstarfsfólk. Auðvitað koma svona tímar, eins og núna sem eru erfiðir, en þetta eru bara verkefni til að klára,“ segir Inga sem fékk á sig umtalsverða gagnrýni í ferlinu þegar kom að samningunum. „Þetta er náttúrulega misskilningur alla leið. Hjartað okkar slær með kennurum. En það sem hefur verið vandamálið í þessu er að upplýsingaflæðið til kennara hefur ekki verið neitt sérstaklega gott. Það þarf ekki bara að hækka laun kennara heldur líka bæta starfsaðstæður þeirra,“ segir Inga í Íslandi í dag en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Morgunkaffi í Íslandi í dag Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fleiri fréttir Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Sjá meira