Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 12:47 Arnar Gunnlaugsson á fundinum í dag þar sem hann tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp. vísir/Sigurjón Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kynnti sinn fyrsta landsliðshóp og sat fyrir svörum í beinni útsendingu á Vísi, á blaðamannafundi KSÍ í Laugardal. Arnar hefur nú valið hópinn sem mætir Kósovó í tveimur leikjum í umspili Þjóðadeildarinnar, 20. mars í Kósovó og 23. mars á Spáni í heimaleik Íslands. Sigurliðið í einvíginu spilar í B-deild Þjóðadeildar á næsta ári en tapliðið spilar í C-deildinni. Myndband frá blaðamannafundi Arnars má sjá hér að neðan. Klippa: Fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar tók við sem landsliðsþjálfari 15. janúar, eftir frábæran árangur sem þjálfari Víkings. Hann tók við starfinu af Åge Hareide og hefur að mestu leyti haldið sig við sama þjálfarateymi, svo Davíð Snorri Jónasson er áfram aðstoðarlandsliðsþjálfari. Leikirnir við Kósovó eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars en bið verður eftir fyrsta leik hans á Laugardalsvelli þar sem framkvæmdir standa yfir til að gera völlinn leikhæfan stærri hluta árs en áður. Því verður heimaleikur Íslands gegn Kósovó í Murcia á Spáni. Ísland spilar svo vináttulandsleiki ytra gegn Skotlandi og Norður-Írlandi 6. og 10. júní, áður en undankeppni HM fer fram í haust en hún hefst með leik við Aserbaídsjan 5. september. Í undanriðli Íslands verða einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Króatíu og Frakklands nú í mars. Landsliðshópur Íslands gegn Kósovó: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 17 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG Hoffenheim Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 15 leikir Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 4 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 55 leikir, 3 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 104 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 47 leikir, 2 mörk Logi Tómasson - Stromsgodset - 7 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 25 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 16 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 63 leikir, 6 mörk Júlíus Magnússon - IF Elfsborg - 5 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 31 leikur, 4 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC -19 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 42 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 37 leikir, 10 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 2 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 15 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 30 leikir, 8 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 14 leikir, 5 mörk Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Arnar Gunnlaugsson hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 12. mars 2025 13:06 Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Arnar hefur nú valið hópinn sem mætir Kósovó í tveimur leikjum í umspili Þjóðadeildarinnar, 20. mars í Kósovó og 23. mars á Spáni í heimaleik Íslands. Sigurliðið í einvíginu spilar í B-deild Þjóðadeildar á næsta ári en tapliðið spilar í C-deildinni. Myndband frá blaðamannafundi Arnars má sjá hér að neðan. Klippa: Fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar tók við sem landsliðsþjálfari 15. janúar, eftir frábæran árangur sem þjálfari Víkings. Hann tók við starfinu af Åge Hareide og hefur að mestu leyti haldið sig við sama þjálfarateymi, svo Davíð Snorri Jónasson er áfram aðstoðarlandsliðsþjálfari. Leikirnir við Kósovó eru fyrstu leikir Íslands undir stjórn Arnars en bið verður eftir fyrsta leik hans á Laugardalsvelli þar sem framkvæmdir standa yfir til að gera völlinn leikhæfan stærri hluta árs en áður. Því verður heimaleikur Íslands gegn Kósovó í Murcia á Spáni. Ísland spilar svo vináttulandsleiki ytra gegn Skotlandi og Norður-Írlandi 6. og 10. júní, áður en undankeppni HM fer fram í haust en hún hefst með leik við Aserbaídsjan 5. september. Í undanriðli Íslands verða einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Króatíu og Frakklands nú í mars. Landsliðshópur Íslands gegn Kósovó: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 17 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG Hoffenheim Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 15 leikir Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia FC - 4 leikir Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 55 leikir, 3 mörk Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa SC - 104 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 47 leikir, 2 mörk Logi Tómasson - Stromsgodset - 7 leikir, 1 mark Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 19 leikir, 3 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 25 leikir, 1 mark Þórir Jóhann Helgason - U.S. Lecce - 16 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 63 leikir, 6 mörk Júlíus Magnússon - IF Elfsborg - 5 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 31 leikur, 4 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC -19 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 42 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson - ACF Fiorentina - 37 leikir, 10 mörk Kristian Nökkvi Hlynsson - Sparta Rotterdam - 2 leikir Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 15 leikir Andri Lucas Guðjohnsen - K.A.A. Gent - 30 leikir, 8 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 14 leikir, 5 mörk
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Arnar Gunnlaugsson hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 12. mars 2025 13:06 Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Arnar Gunnlaugsson hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. 12. mars 2025 13:06
Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24