Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2025 08:02 Patrick Dorgu kom til Manchester United frá Lecce í janúar. afp/Oli SCARFF Patrick Dorgu, leikmanni Manchester United, var hrósað fyrir íþróttamannslega hegðun í leiknum gegn Real Sociedad í Evrópudeildinni gær. Hann bað dómara leiksins um að taka til baka vítaspyrnu sem United fékk. Franski dómarinn Benoit Bastien hafði í nógu að snúast á Old Trafford í gær. Hann dæmdi fjórar vítaspyrnur í leiknum og lyfti rauða spjaldinu einu sinni. Mikel Oyarzabal kom Real Sociedad yfir með marki úr víti á 10. mínútu en Bruno Fernandes jafnaði með öðru vítamarki sex mínútum síðar. Portúgalinn skoraði svo öðru sinni af vítapunktinum í upphafi seinni hálfleiks. Bastien dæmdi svo fjórða vítið þegar Hamari Traoré var álitinn hafa brotið á Dorgu. Daninn benti hins vegar Bastien á að Traoré hefði ekki brotið á honum og bað hann um að taka dóminn til baka. Þess þurfti reyndar ekki þar sem VAR-dómari leiksins breytti ákvörðuninni þar sem Traoré fór fyrst í boltann. Eftir leikinn, sem United vann með fjórum mörkum gegn einu, kvaðst Ruben Amorim, knattspyrnustjóri liðsins, vera hreykinn af Dorgu. „Þetta var gott. Ég er stoltur af honum. Ég get samt ekki sagt að ég hefði brugðist eins við ef staðan hefði verið 0-0 eða við að tapa,“ sagði Amorim. United mætir Lyon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsti leikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni er gegn Leicester City á sunnudagskvöldið. Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Franski dómarinn Benoit Bastien hafði í nógu að snúast á Old Trafford í gær. Hann dæmdi fjórar vítaspyrnur í leiknum og lyfti rauða spjaldinu einu sinni. Mikel Oyarzabal kom Real Sociedad yfir með marki úr víti á 10. mínútu en Bruno Fernandes jafnaði með öðru vítamarki sex mínútum síðar. Portúgalinn skoraði svo öðru sinni af vítapunktinum í upphafi seinni hálfleiks. Bastien dæmdi svo fjórða vítið þegar Hamari Traoré var álitinn hafa brotið á Dorgu. Daninn benti hins vegar Bastien á að Traoré hefði ekki brotið á honum og bað hann um að taka dóminn til baka. Þess þurfti reyndar ekki þar sem VAR-dómari leiksins breytti ákvörðuninni þar sem Traoré fór fyrst í boltann. Eftir leikinn, sem United vann með fjórum mörkum gegn einu, kvaðst Ruben Amorim, knattspyrnustjóri liðsins, vera hreykinn af Dorgu. „Þetta var gott. Ég er stoltur af honum. Ég get samt ekki sagt að ég hefði brugðist eins við ef staðan hefði verið 0-0 eða við að tapa,“ sagði Amorim. United mætir Lyon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsti leikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni er gegn Leicester City á sunnudagskvöldið.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira