Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2025 14:48 José Mourinho er jafnan snöggur til svars. ap/Andrew Milligan José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sýndi leikmanni liðsins, Allan Saint-Maximin enga miskunn þegar hann ræddi um ákvörðun sína að velja hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Rangers í Evrópudeildinni. Fenerbahce tapaði fyrri leiknum gegn Rangers, 1-3, en vann þann seinni í gær, 0-2. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem skoska liðið hafði betur, 3-2. Saint-Maximin fór ekki með Fenerbahce til Skotlands og var vægast sagt ósáttur með það. Hann lét í sér heyra á Instagram. „Það þarf meira en þetta til að sigra mig. Þegar lygin tekur lyftuna tekur sannleikurinn stigann. Það tekur lengri tíma en kemst alltaf á leiðarenda. Ef guð er með okkur, hver getur verið á móti okkur?“ skrifaði Saint-Maximin. Mourinho var ekki lengi að bregðast við á sinn einstaka hátt. „Ég vissi ekki að Saint-Maximin væri svona flinkur í að semja ljóð. Ég er heldur ekki sem verstur á því sviði,“ sagði Mourinho. „Þegar fótboltamaður leggur hart að sér, æfir alla daga er hann í formi og getur labbað upp stiga. Hann þarf ekki lyftu. Hins vegar ef leikmaður æfir ekki vel, mætir seint, er of þungur og ekki tilbúinn að spila þarf hann lyftu til að komast upp. Því hann þreytist fljótlega í stiganum.“ Saint-Maximin hefur verið úti í kuldanum hjá Mourinho að undanförnu og ekki spilað síðustu fimm leiki Fenerbahce í tyrknesku úrvalsdeildinni. Frakkinn kom til Fenerbahce á láni frá Al-Ahli í Sádi-Arabíu fyrir þetta tímabil. Evrópudeild UEFA Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Fenerbahce tapaði fyrri leiknum gegn Rangers, 1-3, en vann þann seinni í gær, 0-2. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem skoska liðið hafði betur, 3-2. Saint-Maximin fór ekki með Fenerbahce til Skotlands og var vægast sagt ósáttur með það. Hann lét í sér heyra á Instagram. „Það þarf meira en þetta til að sigra mig. Þegar lygin tekur lyftuna tekur sannleikurinn stigann. Það tekur lengri tíma en kemst alltaf á leiðarenda. Ef guð er með okkur, hver getur verið á móti okkur?“ skrifaði Saint-Maximin. Mourinho var ekki lengi að bregðast við á sinn einstaka hátt. „Ég vissi ekki að Saint-Maximin væri svona flinkur í að semja ljóð. Ég er heldur ekki sem verstur á því sviði,“ sagði Mourinho. „Þegar fótboltamaður leggur hart að sér, æfir alla daga er hann í formi og getur labbað upp stiga. Hann þarf ekki lyftu. Hins vegar ef leikmaður æfir ekki vel, mætir seint, er of þungur og ekki tilbúinn að spila þarf hann lyftu til að komast upp. Því hann þreytist fljótlega í stiganum.“ Saint-Maximin hefur verið úti í kuldanum hjá Mourinho að undanförnu og ekki spilað síðustu fimm leiki Fenerbahce í tyrknesku úrvalsdeildinni. Frakkinn kom til Fenerbahce á láni frá Al-Ahli í Sádi-Arabíu fyrir þetta tímabil.
Evrópudeild UEFA Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira