Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. mars 2025 06:28 Unnið var að því í nótt að safna saman líkamsleifum þeirra sem létust í árásunum. Á fréttaveitum má finna fjölda mynda sem sýna börn og fullorðna komið fyrir í líkhúsum. AP/Abdel Kareem Hana Yfir 235 eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers á Gasa í nótt en tölurnar byggja á upplýsingum frá sjö heilbrigðisstofnunum á svæðinu. AFP hefur eftir heimildarmönnum innan Hamas að hershöfðinginn Mahmud Abu Watfa, sem fór fyrir innanríkisráðuneyti Hamas á Gasa, hafi verið drepinn í árásunum. Abu Watfa var yfir löggæslu- og öryggismálum á svæðinu. Samkvæmt hernum var um að ræða árásir á skotmörk tengd Hamas en Benjamin Netanyhu forsætisráðherra sagðist hafa fyrirskipað þær vegna tafa við samningaborðið. Ekkert hefur þokast í viðræðum um annan fasa vopnahlésins en óljóst að það sé alfarið við Hamas að sakast. Netanyahu ásakaði Hamas hinsvegar um að hafa ítrekað hunsað kröfur Ísraelsmanna um að láta þá gísla sem enn eru í haldi samtakanna lausa og um að hafna tillögum Bandaríkjamanna. Hamas samtökin hafa fyrir sitt leyti sagt að árásirnar séu klárt brot á vopnahléinu og stofni lífi gíslanna í hættu. Háttsettur Hamas liði sagði árásirnar jafngilda „dauðadómi“ fyrir gíslana og þá sagði í yfirlýsingu í morgun að þær væru ekki annað en tilraunir Netanyahu til að bjarga brothættu ríkisstjórnarsamstarfi. Búist er við því að árásirnar, sem voru meðal annars gerðar á Gasa borg, Deir al-Balah, Khan Younis og Rafah, muni halda áfram næstu daga. Bandaríkjamenn hafa staðfest að hafa fengið upplýsingar um árásirnar fyrirfram. Hamas hefðu getað látið gísla lausa til að framlengja vopnahléið en hafi þess í stað neitað og valið áframhaldandi stríð. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Sjá meira
AFP hefur eftir heimildarmönnum innan Hamas að hershöfðinginn Mahmud Abu Watfa, sem fór fyrir innanríkisráðuneyti Hamas á Gasa, hafi verið drepinn í árásunum. Abu Watfa var yfir löggæslu- og öryggismálum á svæðinu. Samkvæmt hernum var um að ræða árásir á skotmörk tengd Hamas en Benjamin Netanyhu forsætisráðherra sagðist hafa fyrirskipað þær vegna tafa við samningaborðið. Ekkert hefur þokast í viðræðum um annan fasa vopnahlésins en óljóst að það sé alfarið við Hamas að sakast. Netanyahu ásakaði Hamas hinsvegar um að hafa ítrekað hunsað kröfur Ísraelsmanna um að láta þá gísla sem enn eru í haldi samtakanna lausa og um að hafna tillögum Bandaríkjamanna. Hamas samtökin hafa fyrir sitt leyti sagt að árásirnar séu klárt brot á vopnahléinu og stofni lífi gíslanna í hættu. Háttsettur Hamas liði sagði árásirnar jafngilda „dauðadómi“ fyrir gíslana og þá sagði í yfirlýsingu í morgun að þær væru ekki annað en tilraunir Netanyahu til að bjarga brothættu ríkisstjórnarsamstarfi. Búist er við því að árásirnar, sem voru meðal annars gerðar á Gasa borg, Deir al-Balah, Khan Younis og Rafah, muni halda áfram næstu daga. Bandaríkjamenn hafa staðfest að hafa fengið upplýsingar um árásirnar fyrirfram. Hamas hefðu getað látið gísla lausa til að framlengja vopnahléið en hafi þess í stað neitað og valið áframhaldandi stríð.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Sjá meira