Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. mars 2025 06:28 Unnið var að því í nótt að safna saman líkamsleifum þeirra sem létust í árásunum. Á fréttaveitum má finna fjölda mynda sem sýna börn og fullorðna komið fyrir í líkhúsum. AP/Abdel Kareem Hana Yfir 235 eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers á Gasa í nótt en tölurnar byggja á upplýsingum frá sjö heilbrigðisstofnunum á svæðinu. AFP hefur eftir heimildarmönnum innan Hamas að hershöfðinginn Mahmud Abu Watfa, sem fór fyrir innanríkisráðuneyti Hamas á Gasa, hafi verið drepinn í árásunum. Abu Watfa var yfir löggæslu- og öryggismálum á svæðinu. Samkvæmt hernum var um að ræða árásir á skotmörk tengd Hamas en Benjamin Netanyhu forsætisráðherra sagðist hafa fyrirskipað þær vegna tafa við samningaborðið. Ekkert hefur þokast í viðræðum um annan fasa vopnahlésins en óljóst að það sé alfarið við Hamas að sakast. Netanyahu ásakaði Hamas hinsvegar um að hafa ítrekað hunsað kröfur Ísraelsmanna um að láta þá gísla sem enn eru í haldi samtakanna lausa og um að hafna tillögum Bandaríkjamanna. Hamas samtökin hafa fyrir sitt leyti sagt að árásirnar séu klárt brot á vopnahléinu og stofni lífi gíslanna í hættu. Háttsettur Hamas liði sagði árásirnar jafngilda „dauðadómi“ fyrir gíslana og þá sagði í yfirlýsingu í morgun að þær væru ekki annað en tilraunir Netanyahu til að bjarga brothættu ríkisstjórnarsamstarfi. Búist er við því að árásirnar, sem voru meðal annars gerðar á Gasa borg, Deir al-Balah, Khan Younis og Rafah, muni halda áfram næstu daga. Bandaríkjamenn hafa staðfest að hafa fengið upplýsingar um árásirnar fyrirfram. Hamas hefðu getað látið gísla lausa til að framlengja vopnahléið en hafi þess í stað neitað og valið áframhaldandi stríð. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
AFP hefur eftir heimildarmönnum innan Hamas að hershöfðinginn Mahmud Abu Watfa, sem fór fyrir innanríkisráðuneyti Hamas á Gasa, hafi verið drepinn í árásunum. Abu Watfa var yfir löggæslu- og öryggismálum á svæðinu. Samkvæmt hernum var um að ræða árásir á skotmörk tengd Hamas en Benjamin Netanyhu forsætisráðherra sagðist hafa fyrirskipað þær vegna tafa við samningaborðið. Ekkert hefur þokast í viðræðum um annan fasa vopnahlésins en óljóst að það sé alfarið við Hamas að sakast. Netanyahu ásakaði Hamas hinsvegar um að hafa ítrekað hunsað kröfur Ísraelsmanna um að láta þá gísla sem enn eru í haldi samtakanna lausa og um að hafna tillögum Bandaríkjamanna. Hamas samtökin hafa fyrir sitt leyti sagt að árásirnar séu klárt brot á vopnahléinu og stofni lífi gíslanna í hættu. Háttsettur Hamas liði sagði árásirnar jafngilda „dauðadómi“ fyrir gíslana og þá sagði í yfirlýsingu í morgun að þær væru ekki annað en tilraunir Netanyahu til að bjarga brothættu ríkisstjórnarsamstarfi. Búist er við því að árásirnar, sem voru meðal annars gerðar á Gasa borg, Deir al-Balah, Khan Younis og Rafah, muni halda áfram næstu daga. Bandaríkjamenn hafa staðfest að hafa fengið upplýsingar um árásirnar fyrirfram. Hamas hefðu getað látið gísla lausa til að framlengja vopnahléið en hafi þess í stað neitað og valið áframhaldandi stríð.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira