Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 18:31 Aron Einar Gunnarsson er reyndasti leikmaður Íslands í dag og spilar sinn 105. A-landsleik. Birkir Bjarnason á þó metið eftir að hafa spilað 113 A-landsleiki. Getty/Will Palmer Arnar Gunnlaugsson hefur nú tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fyrir leikinn við Kósovó í kvöld í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Arnar treystir á reynsluna aftast á vellinum því fyrir framan markvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson eru þeir Aron Einar Gunnarsson, sem spilar sinn 105. A-landsleik, Sverrir Ingi Ingason og Guðlaugur Victor Pálsson. Aron tekur þar með fram úr Rúnari Kristinssyni sem næstleikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi en Birkir Bjarnason á metið, með 113 A-landsleiki. Fyrir framan þá eru á miðjunni Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson. Logi Tómasson og Mikael Egill Ellertsson eru vængbakverðir en fremstu menn eru Andri Lucas Guðjohnsen, Albert Guðmundsson og nýi fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson. Valgeir Lunddal Friðriksson og Mikael Anderson missa báðir af leiknum í kvöld vegna meiðsla. Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Aron Einar Gunnarsson, Sverrir Ingi Ingason. Miðja: Logi Tómasson, Mikael Egill Ellertsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson, Albert Guðmundsson. Sókn: Andri Lucas Guðjohnsen, Orri Steinn Óskarsson. Leikur Kósovó og Íslands er sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.45. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Arnar treystir á reynsluna aftast á vellinum því fyrir framan markvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson eru þeir Aron Einar Gunnarsson, sem spilar sinn 105. A-landsleik, Sverrir Ingi Ingason og Guðlaugur Victor Pálsson. Aron tekur þar með fram úr Rúnari Kristinssyni sem næstleikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi en Birkir Bjarnason á metið, með 113 A-landsleiki. Fyrir framan þá eru á miðjunni Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson. Logi Tómasson og Mikael Egill Ellertsson eru vængbakverðir en fremstu menn eru Andri Lucas Guðjohnsen, Albert Guðmundsson og nýi fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson. Valgeir Lunddal Friðriksson og Mikael Anderson missa báðir af leiknum í kvöld vegna meiðsla. Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Aron Einar Gunnarsson, Sverrir Ingi Ingason. Miðja: Logi Tómasson, Mikael Egill Ellertsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson, Albert Guðmundsson. Sókn: Andri Lucas Guðjohnsen, Orri Steinn Óskarsson. Leikur Kósovó og Íslands er sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.45.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57