„Ég hef ekki miklar áhyggjur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 20. mars 2025 22:13 Orri Steinn skoraði gott mark í kvöld. Vísir/Getty Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands gegn Kósovó í kvöld í sínum fyrsta leik sem landsliðsfyrirliði. Orri Steinn var kokhraustur eftir leik og sagðist ekki hafa áhyggjur fyrir seinni leik þjóðanna á sunnudag. „Svekkjandi að ná ekki jafntefli eða betra í þessum leik. Þetta eru auðvitað tveir leikir og það þýðir ekki að svekkja sig, nú einbeitum við okkur strax af seinni leiknum,“ sagði Orri Steinn í viðtali við Aron Guðmundsson strax að leik loknum í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en lenti oft á tíðum í vandræðum og komst lítið áleiðis í síðari hálfleiknum. „Það voru góðir kaflar og kaflar sem við þurfum að læra af. Fyrsti leikurinn með Arnari og við vissum að við myndum gera mistök og það voru auðvitað hlutir sem við getum lagað í pressunni. Yfir allt þá er hægt að sjá jákvæða punkta en fullt af hlutum sem við getum lært af.“ „Besta stund lífs míns“ Seinni leikurinn í einvíginu fer fram á sunnudag og þar þarf íslenska liðið sigur til að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildar UEFA. „Fínir taktar í dag og við þurfum að taka það með okkur í seinni leikinn. Mér fannst við miklu betra liðið á vellinum þannig að ég hef ekki miklar áhyggjur.“ Að lokum var Orri Steinn spurður út í það þegar hann gekk út sem fyrirliði Íslands í fyrsta skipti. Hann var augljóslega stoltur enda einn yngsti fyrirliði Íslands frá upphafi. „Þetta var besta stund lífs míns, það er ekki hægt að neita því. Ég hef aldrei fundið fyrir jafn yfirþyrmandi tilfinningu í lífi mínu og ég mun ekki gleyma þessu.“ Viðtalið við Orra Stein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
„Svekkjandi að ná ekki jafntefli eða betra í þessum leik. Þetta eru auðvitað tveir leikir og það þýðir ekki að svekkja sig, nú einbeitum við okkur strax af seinni leiknum,“ sagði Orri Steinn í viðtali við Aron Guðmundsson strax að leik loknum í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en lenti oft á tíðum í vandræðum og komst lítið áleiðis í síðari hálfleiknum. „Það voru góðir kaflar og kaflar sem við þurfum að læra af. Fyrsti leikurinn með Arnari og við vissum að við myndum gera mistök og það voru auðvitað hlutir sem við getum lagað í pressunni. Yfir allt þá er hægt að sjá jákvæða punkta en fullt af hlutum sem við getum lært af.“ „Besta stund lífs míns“ Seinni leikurinn í einvíginu fer fram á sunnudag og þar þarf íslenska liðið sigur til að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildar UEFA. „Fínir taktar í dag og við þurfum að taka það með okkur í seinni leikinn. Mér fannst við miklu betra liðið á vellinum þannig að ég hef ekki miklar áhyggjur.“ Að lokum var Orri Steinn spurður út í það þegar hann gekk út sem fyrirliði Íslands í fyrsta skipti. Hann var augljóslega stoltur enda einn yngsti fyrirliði Íslands frá upphafi. „Þetta var besta stund lífs míns, það er ekki hægt að neita því. Ég hef aldrei fundið fyrir jafn yfirþyrmandi tilfinningu í lífi mínu og ég mun ekki gleyma þessu.“ Viðtalið við Orra Stein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira