„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 23:11 Gylfi Þór Sigurðsson og Hákon Arnar Haraldsson gætu myndað gott par á miðjunni að mati sérfræðinga. Hákon Arnar Haraldsson var settur í nýtt hlutverk í leiknum gegn Kósovó. Hann spilaði á miðjunni, sótti boltann og stýrði uppspilinu, frekar en að vera framar á vellinum. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports voru sammála um að hann væri góður í því hlutverki en best væri að hafa annan eins, eða svipaðan leikmann, með honum. Gylfi Þór Sigurðsson var snöggt nefndur í því samhengi. „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ segir Lárus Orri Sigurðsson. „Ég er ekki að segja að Hákon sé lélegur með boltann þarna aftast, það er frábært að nota hann þar en það er svo slæmt að missa hann framar á vellinum… Ef við náum að virkja hann framar á vellinum fáum við alltaf hættuleg færi“ hélt hann svo áfram. Á að koma sér framar sjálfur „Það er líka hægt að segja, sérstaklega í fyrri hálfleik, að hann eigi bara að koma sér framar á völlinn. Hann er með miðjumann til að bakka sig upp… Ég er sammála því að hann er bestur uppi við teig andstæðinganna, en við erum að reyna [að koma boltanum betur í spil]“ segir Kári Árnason. Vantar annan Hákon, eða kannski Gylfa? „Þannig þú ert að segja, að við eigum ekki annan nógu góðan leikmann til að bera boltann upp fyrir okkur?“ spurði Lárus Orri þá. „Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það“ svaraði Kári. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já“ spurði Kári svo að lokum en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um hlutverk Hákons Arnars Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Sjá meira
„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ segir Lárus Orri Sigurðsson. „Ég er ekki að segja að Hákon sé lélegur með boltann þarna aftast, það er frábært að nota hann þar en það er svo slæmt að missa hann framar á vellinum… Ef við náum að virkja hann framar á vellinum fáum við alltaf hættuleg færi“ hélt hann svo áfram. Á að koma sér framar sjálfur „Það er líka hægt að segja, sérstaklega í fyrri hálfleik, að hann eigi bara að koma sér framar á völlinn. Hann er með miðjumann til að bakka sig upp… Ég er sammála því að hann er bestur uppi við teig andstæðinganna, en við erum að reyna [að koma boltanum betur í spil]“ segir Kári Árnason. Vantar annan Hákon, eða kannski Gylfa? „Þannig þú ert að segja, að við eigum ekki annan nógu góðan leikmann til að bera boltann upp fyrir okkur?“ spurði Lárus Orri þá. „Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það“ svaraði Kári. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já“ spurði Kári svo að lokum en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um hlutverk Hákons Arnars
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Sjá meira