Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. mars 2025 12:30 Bingóið fer fram á mánudögum og mæta vanalega dyggir fastagestir. Bingó Flokks fólksins fer fram í sal flokksins í Grafarvogskirkju við Fjörgyn klukkan 13 eins og alla aðra mánudaga. Bingóstjórinn segir flokkinn standa sína plikt við grasrótina þó gusti um hann í fjölmiðlum. Birgir Jóhann Birgisson, bingóstjóri og starfsmaður Flokks fólksins, segir í samtali við fréttastofu að bingóið sé vikulegt og fyrst og fremst hugsað fyrir eldri konur í grasrót flokksins. Birgir Jóhann er bingóstjóri og hellir upp á kaffi. Birgir bingóstjóri segir umfjöllun um flokkinn í fjölmiðlum síðustu daga engin áhrif hafa á bingóið. Flokkurinn standi sína plikt gagnvart grasrótinni. Bingóið sé ekki til hagnaðar heldur skemmtunar. Vanalega mæti á bilinu sjö til níu eldri konur í bingóið. „Við erum bara að reyna að hafa svolítið gaman stundum. Grasrótin þarf að nærast og það er gert svona,“ segir hann. Þrátt fyrir það eru allir hjartanlega velkomnir á bingóið en spjaldið kostar fimm hundruð krónur. Lengd bingósins velti á spilurum „Það eru fimmþúsund krónur í verðlaun í lokin en það eru þúsund krónur í verðlaun ef þú vinnur eitt spjald,“ segir Birgir um verðlaunin. Spilaðar verða nokkrar umferðir en Birgir segir að það velti dálítið á stemmingunni og þoli þátttakenda hverju sinni hversu margar þær verði. „Við tökum fyrst H, síðan zetuna, lítinn hring og allt spjaldið,“ segir Birgir. „Allavega fjórar umferðir sem við tökum en það er svolítið undir konunum komið og hvernig stemmingin er.“ Á boðstólnum verður kaffi en svo koma þátttakendur stundum með veitingar að heiman. Að sögn Birgis ætlar ein konan að koma með eggjasalat í dag og verður boðið upp á Ritz-kex með því. Flokkur fólksins Fjárhættuspil Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Sjá meira
Birgir Jóhann Birgisson, bingóstjóri og starfsmaður Flokks fólksins, segir í samtali við fréttastofu að bingóið sé vikulegt og fyrst og fremst hugsað fyrir eldri konur í grasrót flokksins. Birgir Jóhann er bingóstjóri og hellir upp á kaffi. Birgir bingóstjóri segir umfjöllun um flokkinn í fjölmiðlum síðustu daga engin áhrif hafa á bingóið. Flokkurinn standi sína plikt gagnvart grasrótinni. Bingóið sé ekki til hagnaðar heldur skemmtunar. Vanalega mæti á bilinu sjö til níu eldri konur í bingóið. „Við erum bara að reyna að hafa svolítið gaman stundum. Grasrótin þarf að nærast og það er gert svona,“ segir hann. Þrátt fyrir það eru allir hjartanlega velkomnir á bingóið en spjaldið kostar fimm hundruð krónur. Lengd bingósins velti á spilurum „Það eru fimmþúsund krónur í verðlaun í lokin en það eru þúsund krónur í verðlaun ef þú vinnur eitt spjald,“ segir Birgir um verðlaunin. Spilaðar verða nokkrar umferðir en Birgir segir að það velti dálítið á stemmingunni og þoli þátttakenda hverju sinni hversu margar þær verði. „Við tökum fyrst H, síðan zetuna, lítinn hring og allt spjaldið,“ segir Birgir. „Allavega fjórar umferðir sem við tökum en það er svolítið undir konunum komið og hvernig stemmingin er.“ Á boðstólnum verður kaffi en svo koma þátttakendur stundum með veitingar að heiman. Að sögn Birgis ætlar ein konan að koma með eggjasalat í dag og verður boðið upp á Ritz-kex með því.
Flokkur fólksins Fjárhættuspil Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Sjá meira