Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. mars 2025 15:31 Tónlistarkonan Cardi B á rándýrt töskusafn sem dóttir hennar komst í á dögunum. TheStewartofNY/GC Images Stórstjarnan Cardi B hefur rándýran smekk og á gríðarlegt töskusafn sem er jafnvel hundruð milljóna krónu virði. Dóttir hennar Kulture sem er sex ára gömul gerir sér skiljanlega ekki grein fyrir því og hún tók nýverið upp á því að krota smá á tösku Cardi sem er hvað þekktust fyrir það að vera ein dýrasta taska í heimi. Er um að ræða hina svokölluðu Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès en töskuhönnunin er skírð í höfuðið á goðsögninni Jane Birkin sem er hvað þekktust fyrir feril sinn í leiklist og tónlist. Cardi á fjöldan allan af Birkin töskum en umrædd taska er dökkgul á lit og kostar um átta miljónir króna. „Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína! Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína,“ endurtók Cardi á Instagram síðu sinni þar sem hún sýnir hvernig listrænni dóttur hennar tókst að teikna krúttlegt hjarta beint á rándýrt leðrið. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Þetta virðist þó ekki hafa farið mikið fyrir brjóstið á tónlistarkonunni og sker taskan sig nú enn meira úr í veglegu safninu. Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Er um að ræða hina svokölluðu Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès en töskuhönnunin er skírð í höfuðið á goðsögninni Jane Birkin sem er hvað þekktust fyrir feril sinn í leiklist og tónlist. Cardi á fjöldan allan af Birkin töskum en umrædd taska er dökkgul á lit og kostar um átta miljónir króna. „Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína! Sjáiði hvað dóttir mín gerði við töskuna mína,“ endurtók Cardi á Instagram síðu sinni þar sem hún sýnir hvernig listrænni dóttur hennar tókst að teikna krúttlegt hjarta beint á rándýrt leðrið. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Þetta virðist þó ekki hafa farið mikið fyrir brjóstið á tónlistarkonunni og sker taskan sig nú enn meira úr í veglegu safninu.
Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira