Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. mars 2025 22:03 Hann hefur þegar verið útskrifaður af sjúkrahúsi. EPA/Tolga Akmen Karl III Bretakonungur var lagður inn á sjúkrahús í dag vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar. Hann var útskrifaður stuttu seinna. Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins var dvöl hans þar ekki löng og er hann kominn aftur í Clarence House þar sem hann sinnir embættisstörfum. Hann þurfti þó að aflýsa ferð til Birmingham sem hann átti að fara í á morgun. „Á morgun átti hann að sinna fjórum opinberum verkefnum í Birmingham og er mjög svekktur að missa af þeim að þessu sinni,“ segir í yfirlýsingu frá bresku konungshöllinni vegna málsins. Greint var frá því í febrúar í fyrra að Karl III hefði greinst með krabbamein. Hann hefur gengist undir meðferðir við því meini síðan en er á batavegi að sögn hallarinnar. Það hefur ekki komið fram í fjölmiðlum hvers lags krabbamein konungurinn hefur glímt við en það fannst við aðgerð vegna góðkynja æxli á blöðruhálskirtli. „Hann vonar innilega að hægt verði að endurskipuleggja viðburðina og biður velvirðingar þá sem unnu hart að sér við að skipuleggja heimsóknina,“ segir í tilkynningu hallarinnar. Ekki liggur fyrir hvers eðlis umræddar aukaverkanir eru og er lýst í yfirlýsingunni sem „minnstu mögulegu hraðahindrun á vegi í rétta átt.“ Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins var dvöl hans þar ekki löng og er hann kominn aftur í Clarence House þar sem hann sinnir embættisstörfum. Hann þurfti þó að aflýsa ferð til Birmingham sem hann átti að fara í á morgun. „Á morgun átti hann að sinna fjórum opinberum verkefnum í Birmingham og er mjög svekktur að missa af þeim að þessu sinni,“ segir í yfirlýsingu frá bresku konungshöllinni vegna málsins. Greint var frá því í febrúar í fyrra að Karl III hefði greinst með krabbamein. Hann hefur gengist undir meðferðir við því meini síðan en er á batavegi að sögn hallarinnar. Það hefur ekki komið fram í fjölmiðlum hvers lags krabbamein konungurinn hefur glímt við en það fannst við aðgerð vegna góðkynja æxli á blöðruhálskirtli. „Hann vonar innilega að hægt verði að endurskipuleggja viðburðina og biður velvirðingar þá sem unnu hart að sér við að skipuleggja heimsóknina,“ segir í tilkynningu hallarinnar. Ekki liggur fyrir hvers eðlis umræddar aukaverkanir eru og er lýst í yfirlýsingunni sem „minnstu mögulegu hraðahindrun á vegi í rétta átt.“
Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira