43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2025 07:27 Fólk safnast saman úti á götu í Bangkok. AP/Chutima Lalit Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. Upptök skjálftans voru um sextán kílómetrum norðvestur af borginni Sagaing, nærri borginni Mandalay, á um tíu kílómetra dýpi. Skjálftinn fannst vel á Taílandi og í Kína. Honum fylgdi 6,4 stiga eftirskjálfti. 43 byggingaverkamanna sem voru að störfum við 30 hæða byggingu í Bangkok er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héruðunum Sagaing, Mandalay, Magway, Bago, Easter Shan og Naypyidaw í Mjanmar. NEW VIDEO: Skyscraper under construction collapses as massive earthquake hits Bangkok. No word on casualties pic.twitter.com/QhoLEEnd7b— BNO News (@BNONews) March 28, 2025 Blaðamaður AFP í höfuðborginni Naypidaw, sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans, sagði vegi hafa gefið sig og þá hefði hrunið úr loftinu. Skemmdir urðu á hofi í Naypyitaw.AP/Aung Shine Oo Myndir og myndskeið sýna fólk rýma byggingar í Bangkok og safnast saman úti á götu. Þá sjást byggingar hrynja og vatn sullast upp úr sundlaugum. Massive 7.7 earthquake strikes Myanmar — Bangkok shaken hard.▪️ Water spills from rooftop pools in high-rises▪️ Buildings sway, people flee▪️ Evacuation declared across the cityLocals report a high-rise under construction may have collapsed — official confirmation still… pic.twitter.com/UII9JXNPPm— NEXTA (@nexta_tv) March 28, 2025 Engar fregnir hafa borist af mannfalli enn sem komið er en eins og fyrr segir er 43 saknað. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fréttin hefur verið uppfærð. Mjanmar Taíland Kína Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Upptök skjálftans voru um sextán kílómetrum norðvestur af borginni Sagaing, nærri borginni Mandalay, á um tíu kílómetra dýpi. Skjálftinn fannst vel á Taílandi og í Kína. Honum fylgdi 6,4 stiga eftirskjálfti. 43 byggingaverkamanna sem voru að störfum við 30 hæða byggingu í Bangkok er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héruðunum Sagaing, Mandalay, Magway, Bago, Easter Shan og Naypyidaw í Mjanmar. NEW VIDEO: Skyscraper under construction collapses as massive earthquake hits Bangkok. No word on casualties pic.twitter.com/QhoLEEnd7b— BNO News (@BNONews) March 28, 2025 Blaðamaður AFP í höfuðborginni Naypidaw, sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans, sagði vegi hafa gefið sig og þá hefði hrunið úr loftinu. Skemmdir urðu á hofi í Naypyitaw.AP/Aung Shine Oo Myndir og myndskeið sýna fólk rýma byggingar í Bangkok og safnast saman úti á götu. Þá sjást byggingar hrynja og vatn sullast upp úr sundlaugum. Massive 7.7 earthquake strikes Myanmar — Bangkok shaken hard.▪️ Water spills from rooftop pools in high-rises▪️ Buildings sway, people flee▪️ Evacuation declared across the cityLocals report a high-rise under construction may have collapsed — official confirmation still… pic.twitter.com/UII9JXNPPm— NEXTA (@nexta_tv) March 28, 2025 Engar fregnir hafa borist af mannfalli enn sem komið er en eins og fyrr segir er 43 saknað. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fréttin hefur verið uppfærð.
Mjanmar Taíland Kína Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira