„Þetta var ekki alið upp í mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2025 10:32 Viktor Andersen hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir. Tilbrigði um fegurð eru nýir þættir sem fóru í loftið á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Sindri Sindrason hitti hinn 35 ára hjúkrunarfræðing, Viktor Andersen sem hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir og er ekki hættur. „Ég vinn á Landspítalanum á hjarta, lungna, nýrna og augnadeild og síðan hef ég líka verið á göngudeild augnsjúkdóma þannig að það er nóg að gera,“ segir Viktor í samtali við Sindra. „Ég byrjaði sautján ára á hjúkrunarheimilinu heima á Seyðisfirði og elskaði það. Ég prófaði að vinna í frystihúsinu heima og ég entist í viku þar. En að vinna á hjúkrunarheimilinu var gefandi og skemmtilegt og því átti hjúkrun við mig. Þegar fólk lítur á mig dettur það ekki í hug hjúkrunarfræðingur, utan að landi og því kem ég fólki yfirleitt á óvart.“ Sindri spyr Viktor hvernig viðbrögð hann fær frá fólki inn á spítalanum? „Útlitið á ekki að skipta öllu máli. Ferilskrá mín talar bara sínu máli og sem betur fer sá yfirmaðurinn minn það á sínum tíma. Það var því ekkert í fyrirstöðu að ráða mig.“ En þá fer umræðan yfir í lýtalækningar. „Ég veit ekki nákvæmlega hvar þetta byrjar, því þetta var ekki alið upp í mér. Þetta var bara alltaf í höfðinu á mér og bara áhugi fyrir þessu. Ég hef í raun ekki svarið við því hvaðan þetta kemur. Það fyrsta var fyllingarefni í varir, um leið og ég fékk sjálfræðisaldur. Svo var það nefaðgerð, fyllingarefni í kinnbein, kjálkalínu og síðan stuttu seinna byrjar maður í bótox-inu líka,“ segir Viktor en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Lýtalækningar Tilbrigði um fegurð Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
„Ég vinn á Landspítalanum á hjarta, lungna, nýrna og augnadeild og síðan hef ég líka verið á göngudeild augnsjúkdóma þannig að það er nóg að gera,“ segir Viktor í samtali við Sindra. „Ég byrjaði sautján ára á hjúkrunarheimilinu heima á Seyðisfirði og elskaði það. Ég prófaði að vinna í frystihúsinu heima og ég entist í viku þar. En að vinna á hjúkrunarheimilinu var gefandi og skemmtilegt og því átti hjúkrun við mig. Þegar fólk lítur á mig dettur það ekki í hug hjúkrunarfræðingur, utan að landi og því kem ég fólki yfirleitt á óvart.“ Sindri spyr Viktor hvernig viðbrögð hann fær frá fólki inn á spítalanum? „Útlitið á ekki að skipta öllu máli. Ferilskrá mín talar bara sínu máli og sem betur fer sá yfirmaðurinn minn það á sínum tíma. Það var því ekkert í fyrirstöðu að ráða mig.“ En þá fer umræðan yfir í lýtalækningar. „Ég veit ekki nákvæmlega hvar þetta byrjar, því þetta var ekki alið upp í mér. Þetta var bara alltaf í höfðinu á mér og bara áhugi fyrir þessu. Ég hef í raun ekki svarið við því hvaðan þetta kemur. Það fyrsta var fyllingarefni í varir, um leið og ég fékk sjálfræðisaldur. Svo var það nefaðgerð, fyllingarefni í kinnbein, kjálkalínu og síðan stuttu seinna byrjar maður í bótox-inu líka,“ segir Viktor en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Lýtalækningar Tilbrigði um fegurð Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira