Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bjarki Sigurðsson skrifar 30. mars 2025 12:23 Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson er hæstaréttarlögmaður. Vísir/Vilhelm Lögmaður telur ríkið hafa bakað sér milljarða skaðabótakröfu þar sem lög um olíugjald brjóti í bága við stjórnarskrá. Hann vinnur nú að lögsókn vegna gjaldtöku síðustu fjögurra ára. Frá árinu 2004 þegar lög um olíu- og kílómetragjald vegna þungaflutninga voru sett hefur verið vísað til reglugerðar ráðherra varðandi ýmsa þætti við innheimtu gjaldsins. Til að mynda er ráðherra heimilt að ákvarða hvaða ökutæki falla undir gjaldið. Alþingi verður að ákvarða skattheimtu Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, telur þetta ólöglegt. Samkvæmt stjórnarskrá sé ráðherra ekki heimilt að hafa neitt með skattheimtu að gera en lagaramminn sé þannig að ráðherra geti breytt hverjir greiða gjaldið. „Ekki nema að það séu mjög skýr viðmið í lögunum um það hvernig ráðherra eigi að haga sér við setningu slíkra reglna. En svo er ekki. Það eru engin viðmið,“ segir Vilhjálmur. „Ráðherra má ekki að ákveða fjárhæðina eða hver greiðir, það má ekki.“ 6,8 milljarðar í endurkröfur Vilhjálmur hefur verið að setja sig í samband við þá sem hafa greitt þetta gjald þar sem hann telur ríkið vera skaðabótaskylt. „Þeir aðilar sem hafa ofgreitt skatt eiga endurkröfu á ríkið. Þær kröfur reyndar fyrnast á fjórum árum. En þetta er held ég 1,7 milljarður á ári sem ríkið hefur í tekjur af þessu. Á fjórum árum eru það 6,8 milljarðar. Þannig hver og einn aðili sem hefur greitt þetta gjald þarf að gera kröfu til þess að dráttarvextir byrji að tikka. Svo sjá dómstólar um að koma með endanlegan úrskurð hvað þetta varðar en þetta eru verulegir hagsmunir, það er alveg ljóst,“ segir Vilhjálmur. Bensín og olía Stjórnsýsla Skattar og tollar Rekstur hins opinbera Bílar Kílómetragjald Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Sjá meira
Frá árinu 2004 þegar lög um olíu- og kílómetragjald vegna þungaflutninga voru sett hefur verið vísað til reglugerðar ráðherra varðandi ýmsa þætti við innheimtu gjaldsins. Til að mynda er ráðherra heimilt að ákvarða hvaða ökutæki falla undir gjaldið. Alþingi verður að ákvarða skattheimtu Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, telur þetta ólöglegt. Samkvæmt stjórnarskrá sé ráðherra ekki heimilt að hafa neitt með skattheimtu að gera en lagaramminn sé þannig að ráðherra geti breytt hverjir greiða gjaldið. „Ekki nema að það séu mjög skýr viðmið í lögunum um það hvernig ráðherra eigi að haga sér við setningu slíkra reglna. En svo er ekki. Það eru engin viðmið,“ segir Vilhjálmur. „Ráðherra má ekki að ákveða fjárhæðina eða hver greiðir, það má ekki.“ 6,8 milljarðar í endurkröfur Vilhjálmur hefur verið að setja sig í samband við þá sem hafa greitt þetta gjald þar sem hann telur ríkið vera skaðabótaskylt. „Þeir aðilar sem hafa ofgreitt skatt eiga endurkröfu á ríkið. Þær kröfur reyndar fyrnast á fjórum árum. En þetta er held ég 1,7 milljarður á ári sem ríkið hefur í tekjur af þessu. Á fjórum árum eru það 6,8 milljarðar. Þannig hver og einn aðili sem hefur greitt þetta gjald þarf að gera kröfu til þess að dráttarvextir byrji að tikka. Svo sjá dómstólar um að koma með endanlegan úrskurð hvað þetta varðar en þetta eru verulegir hagsmunir, það er alveg ljóst,“ segir Vilhjálmur.
Bensín og olía Stjórnsýsla Skattar og tollar Rekstur hins opinbera Bílar Kílómetragjald Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Sjá meira