Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Bjarki Sigurðsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 30. mars 2025 14:58 Vinstri græn biðu afhroð í Alþingiskosningunum 2024, með 2,3 prósent atkvæða. Vísir/Vilhelm Formaður Vinstri grænna segir það til umræðu að bjóða fram sameiginlegan lista með öðru stjórnmálaafli í næstu kosningum. Hún segir ríkisstjórnarsamstarf með Framsókn og Sjálfstæðisflokki hafa verið lifandi dautt frá 2023. Vinstri græn féllu af þingi í síðustu kosningum og voru undir lágmarksfylgi til að eiga rétt á greiðslum frá ríkinu til stjórnmálasamtaka. Staða flokksins er þung og hefur hann neyðst til að draga saman seglin, meðal annars hefur skrifstofu flokksins verið lokað. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, ræddi endurreisn flokksins í Sprengisandi á Bylgjunni. Hún segir hafa verið til umræðu innan flokksins að vera í samstarfi í næstu kosningum. „Hvort sem það eru VG og óháð eða hvort það er einhvers konar annar listabókstafur í samstarfi við aðrar hreyfingar eða hvað það er. Fyrst um sinn sé það fyrst og fremst á vettvangi félaganna á hverjum stað fyrir sig. Þannig að við erum ekki með neina miðlæga línu um að við ætlum að gera þetta svona eða hinsegin. En við viljum vera opin fyrir þessum samtölum og þau eru sannarlega í gangi,“ segir Svandís. Sjö ára ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn reyndist flokknum erfitt. Svandís segir að 2023 hafi samstarfið verið orðið ansi súrt. Ríkisstjórnin hélt þó allt til október 2024. „Ég horfi nú oft til vorsins 2023 þegar þingið var sent heim og við kláruðum nánast ekki neitt. Þá var stemningin farin. Og í framhaldinu af því var þetta farið að snúast meira um hagsmuni flokkanna.“ Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Sprengisandur Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Vinstri græn féllu af þingi í síðustu kosningum og voru undir lágmarksfylgi til að eiga rétt á greiðslum frá ríkinu til stjórnmálasamtaka. Staða flokksins er þung og hefur hann neyðst til að draga saman seglin, meðal annars hefur skrifstofu flokksins verið lokað. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, ræddi endurreisn flokksins í Sprengisandi á Bylgjunni. Hún segir hafa verið til umræðu innan flokksins að vera í samstarfi í næstu kosningum. „Hvort sem það eru VG og óháð eða hvort það er einhvers konar annar listabókstafur í samstarfi við aðrar hreyfingar eða hvað það er. Fyrst um sinn sé það fyrst og fremst á vettvangi félaganna á hverjum stað fyrir sig. Þannig að við erum ekki með neina miðlæga línu um að við ætlum að gera þetta svona eða hinsegin. En við viljum vera opin fyrir þessum samtölum og þau eru sannarlega í gangi,“ segir Svandís. Sjö ára ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn reyndist flokknum erfitt. Svandís segir að 2023 hafi samstarfið verið orðið ansi súrt. Ríkisstjórnin hélt þó allt til október 2024. „Ég horfi nú oft til vorsins 2023 þegar þingið var sent heim og við kláruðum nánast ekki neitt. Þá var stemningin farin. Og í framhaldinu af því var þetta farið að snúast meira um hagsmuni flokkanna.“ Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Sprengisandur Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira