Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar 16. apríl 2025 14:15 Fatlað fólk er oft með léleg laun og fá minni tækifæri en aðrir. Þegar fatlað fólk vinnur á vernduðum vinnustöðum er oft talað barnalega við það. Ef fatlað fólk langar að fara á almenna vinnumarkaðinn með sínar óskir um vinnustaði og tíma getur það verið hjá sumum einstaklingum flókið því fólk þarf einstaklingsbundinn stuðning því fötlun er ólík hjá fólki. Ég vinn til dæmis í dag með dýrum sem er frábært en það tók langan tíma að ná því í gegn þar sem ég hef flókna fötlun og þurft að gera öðruvísi samning. Það þurfti að gera samning við stuðnings íbúðarkjarna minn og við atvinnu með stuðningi hjá Vinnumálastofnun. Eins sömuleiðis við vinnu- og virknimiðstöð Reykjavíkurborgar og eins við vinnustaðinn minn. Ef samfélagið myndi taka fötluðu fólki eins og það er og hafa stuðning inn á vinnustöðum og hafa sjónrænt einstaklingsbundið skipulag. Þá myndi starfsfólkinu líða vel bæði fötluðum og ófötluðum. Fólk er ólíkt og það er allt í lagi og við eigum að taka fólk eins og það er þó það sé að spyrja sömu spurninganna aftur og aftur, eltir starfsmann því það vantar verkefni og þarf meiri athygli. Ef það væru laun samkvæmt kjarasamningi þá væru öll sátt. Sama hvort það væru verndaðir vinnustaðir eða almennur vinnumarkaður. Eins er ég heppinn að fá að starfa hjá sérfréttum Höfundur er ZebitZ stjórnarmaður átaks og fréttamaður sèrfrètta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Vinnumarkaður Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lýðræði og framtíð RÚV: Tími til breytinga? Erling Valur Ingason skrifar Skoðun 5.maí Alþjóðadagur ljósmæðra Unnur Berglind Friðriksdóttir skrifar Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Fatlað fólk er oft með léleg laun og fá minni tækifæri en aðrir. Þegar fatlað fólk vinnur á vernduðum vinnustöðum er oft talað barnalega við það. Ef fatlað fólk langar að fara á almenna vinnumarkaðinn með sínar óskir um vinnustaði og tíma getur það verið hjá sumum einstaklingum flókið því fólk þarf einstaklingsbundinn stuðning því fötlun er ólík hjá fólki. Ég vinn til dæmis í dag með dýrum sem er frábært en það tók langan tíma að ná því í gegn þar sem ég hef flókna fötlun og þurft að gera öðruvísi samning. Það þurfti að gera samning við stuðnings íbúðarkjarna minn og við atvinnu með stuðningi hjá Vinnumálastofnun. Eins sömuleiðis við vinnu- og virknimiðstöð Reykjavíkurborgar og eins við vinnustaðinn minn. Ef samfélagið myndi taka fötluðu fólki eins og það er og hafa stuðning inn á vinnustöðum og hafa sjónrænt einstaklingsbundið skipulag. Þá myndi starfsfólkinu líða vel bæði fötluðum og ófötluðum. Fólk er ólíkt og það er allt í lagi og við eigum að taka fólk eins og það er þó það sé að spyrja sömu spurninganna aftur og aftur, eltir starfsmann því það vantar verkefni og þarf meiri athygli. Ef það væru laun samkvæmt kjarasamningi þá væru öll sátt. Sama hvort það væru verndaðir vinnustaðir eða almennur vinnumarkaður. Eins er ég heppinn að fá að starfa hjá sérfréttum Höfundur er ZebitZ stjórnarmaður átaks og fréttamaður sèrfrètta.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar