Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2025 14:00 Baldur Sigurðsson og Þorlákur Árnason á Hásteinsvelli. stöð 2 sport Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. Baldur Sigurðsson heimsótti Eyjar í þriðja þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi sem verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 í kvöld. Baldur fór meðal annars með Þorláki á Hásteinsvöll og ræddi við hann um breytingarnar á þessum sögufræga velli. „Það eru ekkert allir sáttir við þetta. Það er náttúrulega ofboðslega miklar minningar sem tengjast þeim sem hafa fylgst með ÍBV í gegnum tíðina. Við vorum með Helgafellsvöllinn en grasið á þeim velli var aldrei gott. Þegar Hásteinsvöllur var bestur var hann svakalega góður. Það eru margir sem sjá á eftir náttúrulega grasinu hérna,“ sagði Þorlákur. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Breytingar á Hásteinsvelli Vallarstæðið við Hásteinsvöll þykir eitt það fallegasta á byggðu bóli. „Erlendu leikmennirnir þekkja þetta vallarstæði. Þetta er eitt af fallegustu vallarstæðum í heiminum. Þetta öskrar á mann,“ sagði Þorlákur. ÍBV hefur leik í Bestu deildinni á Þórsvelli. Að sögn Þorláks er grasið þar fínt en setja þarf upp stúku og vallarklukku til að hægt verði að spila þar í Bestu deildinni. Fyrsti heimaleikur ÍBV er gegn Fram 24. apríl. Þriðji þáttur Lengsta undirbúningstímabils í heimi verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 í kvöld. Besta deild karla ÍBV Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Baldur Sigurðsson heimsótti Eyjar í þriðja þætti Lengsta undirbúningstímabils í heimi sem verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 í kvöld. Baldur fór meðal annars með Þorláki á Hásteinsvöll og ræddi við hann um breytingarnar á þessum sögufræga velli. „Það eru ekkert allir sáttir við þetta. Það er náttúrulega ofboðslega miklar minningar sem tengjast þeim sem hafa fylgst með ÍBV í gegnum tíðina. Við vorum með Helgafellsvöllinn en grasið á þeim velli var aldrei gott. Þegar Hásteinsvöllur var bestur var hann svakalega góður. Það eru margir sem sjá á eftir náttúrulega grasinu hérna,“ sagði Þorlákur. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi - Breytingar á Hásteinsvelli Vallarstæðið við Hásteinsvöll þykir eitt það fallegasta á byggðu bóli. „Erlendu leikmennirnir þekkja þetta vallarstæði. Þetta er eitt af fallegustu vallarstæðum í heiminum. Þetta öskrar á mann,“ sagði Þorlákur. ÍBV hefur leik í Bestu deildinni á Þórsvelli. Að sögn Þorláks er grasið þar fínt en setja þarf upp stúku og vallarklukku til að hægt verði að spila þar í Bestu deildinni. Fyrsti heimaleikur ÍBV er gegn Fram 24. apríl. Þriðji þáttur Lengsta undirbúningstímabils í heimi verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 í kvöld.
Besta deild karla ÍBV Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira