Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2025 23:16 Steve Kerr og Chris Paul saman á góðri stundu þegar Paul lék undir stjórn Kerr með Golden State Warriors Vísir/Getty Margir virðast velta því fyrir sér hvort hinn bráðum fertugi Chris Paul ætli ekki að fara að leggja skóna á hilluna, en internetið er troðfullt af falsfréttum um að hann hafi gefið það út að hann sé að hætta. Sjálfur hefur Paul ekkert gefið út um framtíðina en Steve Kerr, sem þjálfaði Paul hjá Golden State Warriors á síðasta tímabili, var spurður fyrir leik Warriors og Spurs í gær hvort hann yrði hissa að sjá Paul á parketinu á næsta tímabili. Asked Steve Kerr if he would be at all surprised if Chris Paul decided to play another NBA season after this one. Kerr did not hesitate: "Oh, he's playing next year." Kerr added he had no inside information, just a very educated guess.— Jeff McDonald (@jmcdonaldsa.bsky.social) March 30, 2025 at 9:51 PM Kerr sagði engan vafa á því, en bætti við að hann hefði samt engar innherjaupplýsingar um málið, þetta væri bara lærð ágiskun. Paul, sem verður fertugur þann 6. maí næstkomandi, hefur byrjað hvern einasta af 74 leikjum San Antonio Spurs í vetur. Þetta er 20. tímabilið hans í deildinni en á dögunum fór hann yfir Jason Kidd á listanum yfir flestar stoðsendingar og stolna bolta og í 2. sætið á þeim lista. Hann þarf þó sennilega að halda áfram að spila langt fram á sextugsaldur ef hann ætlar að velta John Stockton úr sessi sem trónir á toppi beggja lista. NBA Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Sjálfur hefur Paul ekkert gefið út um framtíðina en Steve Kerr, sem þjálfaði Paul hjá Golden State Warriors á síðasta tímabili, var spurður fyrir leik Warriors og Spurs í gær hvort hann yrði hissa að sjá Paul á parketinu á næsta tímabili. Asked Steve Kerr if he would be at all surprised if Chris Paul decided to play another NBA season after this one. Kerr did not hesitate: "Oh, he's playing next year." Kerr added he had no inside information, just a very educated guess.— Jeff McDonald (@jmcdonaldsa.bsky.social) March 30, 2025 at 9:51 PM Kerr sagði engan vafa á því, en bætti við að hann hefði samt engar innherjaupplýsingar um málið, þetta væri bara lærð ágiskun. Paul, sem verður fertugur þann 6. maí næstkomandi, hefur byrjað hvern einasta af 74 leikjum San Antonio Spurs í vetur. Þetta er 20. tímabilið hans í deildinni en á dögunum fór hann yfir Jason Kidd á listanum yfir flestar stoðsendingar og stolna bolta og í 2. sætið á þeim lista. Hann þarf þó sennilega að halda áfram að spila langt fram á sextugsaldur ef hann ætlar að velta John Stockton úr sessi sem trónir á toppi beggja lista.
NBA Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira