Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2025 11:31 Þórey Anna er komin í úrslitaeinvígi í Evrópubikarnum með Valskonum. vísir/sigurjón Valskonur leika til úrslita í Evrópubikarnum í maí eftir magnaðan sigur á Hlíðarenda í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór þar á kostum og hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Valur vann Iuventa 30-20 í síðari leik liðanna eftir að hafa tapað fyrri leiknum með tveimur mörkum ytra. Framundan er úrslitaviðureign gegn Bm Porrino í maí, tveggja leikja einvígi í úrslitum Evrópubikarsins. Í leiknum á sunnudaginn skoraði Þórey átta mörk. „Fyrir tímabilið hugsaði maður aldrei svona langt en bara ótrúlega gaman að vera komin á þennan stað. Þetta var klárlega okkar langbesta frammistaða núna í vetur en það sem hjálpaði var að þetta var á heimavelli með fullt af áhorfendum og mikið gert í kringum þetta. Það gaf okkur byr undir báða vængi og þá ákváðum við að gera þetta bara almennilega og vinna þær með tíu,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Stjórnin og allir í kringum Val á bara stórt hrós skilið fyrir að gera þetta svona ótrúlega vel. Og allir sem mættu, bara takk kærlega fyrir.“ Athygli vakti á dögunum að Þórey Anna Ásgeirsdóttir mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. Framundan eru tveir umspilsleikir gegn Ísrael í apríl. „Landsliðsþjálfarinn [Arnar Pétursson] hafði bara samband við mig og við tókum bara góðan fund og niðurstaðan úr þeim góða fundi var að ég myndi koma aftur inn í þetta. Ég er bara mjög ánægð með þá ákvörðun og mjög spennt fyrir þessu verkefni sem er framundan í apríl. Við þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið sem gekk vel.“ Handbolti Olís-deild kvenna Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Valur vann Iuventa 30-20 í síðari leik liðanna eftir að hafa tapað fyrri leiknum með tveimur mörkum ytra. Framundan er úrslitaviðureign gegn Bm Porrino í maí, tveggja leikja einvígi í úrslitum Evrópubikarsins. Í leiknum á sunnudaginn skoraði Þórey átta mörk. „Fyrir tímabilið hugsaði maður aldrei svona langt en bara ótrúlega gaman að vera komin á þennan stað. Þetta var klárlega okkar langbesta frammistaða núna í vetur en það sem hjálpaði var að þetta var á heimavelli með fullt af áhorfendum og mikið gert í kringum þetta. Það gaf okkur byr undir báða vængi og þá ákváðum við að gera þetta bara almennilega og vinna þær með tíu,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Stjórnin og allir í kringum Val á bara stórt hrós skilið fyrir að gera þetta svona ótrúlega vel. Og allir sem mættu, bara takk kærlega fyrir.“ Athygli vakti á dögunum að Þórey Anna Ásgeirsdóttir mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. Framundan eru tveir umspilsleikir gegn Ísrael í apríl. „Landsliðsþjálfarinn [Arnar Pétursson] hafði bara samband við mig og við tókum bara góðan fund og niðurstaðan úr þeim góða fundi var að ég myndi koma aftur inn í þetta. Ég er bara mjög ánægð með þá ákvörðun og mjög spennt fyrir þessu verkefni sem er framundan í apríl. Við þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið sem gekk vel.“
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira