Vilja vera einn af vorboðunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. apríl 2025 16:01 Helga Ólafsdóttir stjórnandi Hönnunarmars. Aldís Pálsdóttir Hönnunarmars hefur verið settur í sautjánda sinn. Stjórnandi verkefnisins segir risastóra hönnunar- og arkítektúrhátíð fram undan. Yfir hundrað viðburðir eru á dagskrá næstu fimm dagana. Hátíðin var sett í Hörpu í morgun, þar sem alþjóðlega hönnunarráðstefnan DesignTalks fór af stað. Opnunarpartí hátíðarinnar verður svo í Hafnarhúsinu á morgun klukkan fimm. Stjórnandi Hönnunarmars hvetur fólk til að láta sjá sig. „Þar eru einnig þrjár sýningar. Í kjölfarið opna um hundrað sýningar, og næstu daga yfir hundrað viðburðir um alla borg,“ segir Helga Ólafsdóttir, stjórnandi Hönnunarmars. Fólk frá öllum heimshornum Hátíðin, sem er í ár haldin í 17. skipti, sýni mikla breidd í íslenskri hönnun. „Í raun er þetta rosa gott platform fyrir hönnuði til að sýna hvað þeir eru að gera hverju sinni, og kynna það fyrir almenningi. Og ég vil líka segja að það er frítt inn á allar sýningar og allir velkomnir.“ Það kemur væntanlega fólk alls staðar að úr heiminum til að vera með? „Já. Til dæmis var ég að klára að hlusta á fyrirlesara frá Mexíkó. Já, það kemur fólk frá öllum heiminum og tekur þátt með ýmsum hætti.“ Vorboðinn ljúfi Einhverjir glöggir lesendur kunna að taka eftir því að Hönnunarmars hefst í upphafi apríl þetta árið. „Hönnunarmars hófst í mars upphaflega, af því að það var kannski mánuður þar sem var lítið að gerast í borginni. Merking hönnunarmars er líka að marsera, þannig að við höfum verið óhrædd að færa hátíðina til hvert ár. Okkur finnst ágætt að hún sé kannski aðeins nær vorinu, og sé einn af vorboðunum,“ segir Helga. HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Hátíðin var sett í Hörpu í morgun, þar sem alþjóðlega hönnunarráðstefnan DesignTalks fór af stað. Opnunarpartí hátíðarinnar verður svo í Hafnarhúsinu á morgun klukkan fimm. Stjórnandi Hönnunarmars hvetur fólk til að láta sjá sig. „Þar eru einnig þrjár sýningar. Í kjölfarið opna um hundrað sýningar, og næstu daga yfir hundrað viðburðir um alla borg,“ segir Helga Ólafsdóttir, stjórnandi Hönnunarmars. Fólk frá öllum heimshornum Hátíðin, sem er í ár haldin í 17. skipti, sýni mikla breidd í íslenskri hönnun. „Í raun er þetta rosa gott platform fyrir hönnuði til að sýna hvað þeir eru að gera hverju sinni, og kynna það fyrir almenningi. Og ég vil líka segja að það er frítt inn á allar sýningar og allir velkomnir.“ Það kemur væntanlega fólk alls staðar að úr heiminum til að vera með? „Já. Til dæmis var ég að klára að hlusta á fyrirlesara frá Mexíkó. Já, það kemur fólk frá öllum heiminum og tekur þátt með ýmsum hætti.“ Vorboðinn ljúfi Einhverjir glöggir lesendur kunna að taka eftir því að Hönnunarmars hefst í upphafi apríl þetta árið. „Hönnunarmars hófst í mars upphaflega, af því að það var kannski mánuður þar sem var lítið að gerast í borginni. Merking hönnunarmars er líka að marsera, þannig að við höfum verið óhrædd að færa hátíðina til hvert ár. Okkur finnst ágætt að hún sé kannski aðeins nær vorinu, og sé einn af vorboðunum,“ segir Helga.
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira