Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. apríl 2025 07:54 Yoon Suk Yeol á sér fjölmarga stuðningsmenn. Fjöldi stuðningsmanna og mótmælenda safnaðist saman við dómshúsið í aðdraganda dómsuppkvaðningar. Vísir/EPA Yoon Suk-yeol, forseti Suður-Kóreu, hefur verið leystur úr embætti af stjórnlagadómstól landsins. Dómstóllinn var einróma í ákvörðun sinni og taldi forsetann hafa brotið gegn stjórnarskránni með yfirlýsingu herlaga í desember. Yoon var settur af og ákærður eftir misheppnaða tilraun hans til að lýsa yfir herlögum í landinu. Setti hann herlögin á, að eigin sögn, til að vernda landið frá kommúnískum áhrifum frá Norður-Kóreu. Síðan lét hann herinn loka þinghúsinu til að koma í veg fyrir að þeir gætu kosið um afnám herlaganna. Þingmenn stjórnarandstöðunnar komust þó inn í þingið og kusu um að nema herlögin úr gildi. Sjá einnig: Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Moon Hyung-bae, forseti stjórnlagadómstólsins, vísaði frá öllum röksemdum Yoon fyrir yfirlýsingunni og sagði hann hafa farið út fyrir valdsvið sitt. Hann hafi brotið gegn stjórnarskránni og svikið kóresku þjóðina með því að kalla saman hermenn til að hindra störf þingsins. „Neikvæðar afleiðinar og gáruáhrif þessara aðgerða eru talsverðar. Ávinningurinn af því að koma aftur á reglu með brottvikningu úr embætti vegur þyngra en kostnaðurinn sem felst í því að víkja sitjandi forseta,“ sagði Hyung-Bae. Þingið kærði Yoon um embættisafglöp 14. desember síðastliðinn en þurfti samþykki stjórnlagadómstólsins til að víkja honum formlega úr starfi. Ríkisstjórnin hefur nú sextíu daga til að halda kosningar en Han Duck-soo, sitjandi forseti, mun sitja áfram þar til nýr forseti tekur við. Duck-soo hafði einnig verið kærður til embættismissis eftir setningu herlaganna en var sýknaður af stjórnlagadómstólnum. Suður-Kórea Tengdar fréttir Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur vísað frá ákærum til embættismissis á hendur forsætisráðherranum Han Duck-soo. Hann tekur því aftur við stöðunni sem starfandi forseti landsins. 24. mars 2025 07:59 Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18 Reyna að tryggja stöðugleika í Suður-Kóreu Leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokks Suður-Kóreu, Lee Jae-myung, hefur heitið að vinna með starfandi forseta landsins svo hægt sé að tryggja stöðugleika eftir að forsetanum var vísað frá í gær. 15. desember 2024 09:33 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Yoon var settur af og ákærður eftir misheppnaða tilraun hans til að lýsa yfir herlögum í landinu. Setti hann herlögin á, að eigin sögn, til að vernda landið frá kommúnískum áhrifum frá Norður-Kóreu. Síðan lét hann herinn loka þinghúsinu til að koma í veg fyrir að þeir gætu kosið um afnám herlaganna. Þingmenn stjórnarandstöðunnar komust þó inn í þingið og kusu um að nema herlögin úr gildi. Sjá einnig: Þúsundir mótmælenda vilja afsögn forsetans Moon Hyung-bae, forseti stjórnlagadómstólsins, vísaði frá öllum röksemdum Yoon fyrir yfirlýsingunni og sagði hann hafa farið út fyrir valdsvið sitt. Hann hafi brotið gegn stjórnarskránni og svikið kóresku þjóðina með því að kalla saman hermenn til að hindra störf þingsins. „Neikvæðar afleiðinar og gáruáhrif þessara aðgerða eru talsverðar. Ávinningurinn af því að koma aftur á reglu með brottvikningu úr embætti vegur þyngra en kostnaðurinn sem felst í því að víkja sitjandi forseta,“ sagði Hyung-Bae. Þingið kærði Yoon um embættisafglöp 14. desember síðastliðinn en þurfti samþykki stjórnlagadómstólsins til að víkja honum formlega úr starfi. Ríkisstjórnin hefur nú sextíu daga til að halda kosningar en Han Duck-soo, sitjandi forseti, mun sitja áfram þar til nýr forseti tekur við. Duck-soo hafði einnig verið kærður til embættismissis eftir setningu herlaganna en var sýknaður af stjórnlagadómstólnum.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur vísað frá ákærum til embættismissis á hendur forsætisráðherranum Han Duck-soo. Hann tekur því aftur við stöðunni sem starfandi forseti landsins. 24. mars 2025 07:59 Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18 Reyna að tryggja stöðugleika í Suður-Kóreu Leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokks Suður-Kóreu, Lee Jae-myung, hefur heitið að vinna með starfandi forseta landsins svo hægt sé að tryggja stöðugleika eftir að forsetanum var vísað frá í gær. 15. desember 2024 09:33 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur vísað frá ákærum til embættismissis á hendur forsætisráðherranum Han Duck-soo. Hann tekur því aftur við stöðunni sem starfandi forseti landsins. 24. mars 2025 07:59
Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18
Reyna að tryggja stöðugleika í Suður-Kóreu Leiðtogi stærsta stjórnarandstöðuflokks Suður-Kóreu, Lee Jae-myung, hefur heitið að vinna með starfandi forseta landsins svo hægt sé að tryggja stöðugleika eftir að forsetanum var vísað frá í gær. 15. desember 2024 09:33