Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Árni Sæberg skrifar 4. apríl 2025 11:10 Jóhannes Felixsson, Jói Fel, rak bakarí um árabil. Vísir/Vilhelm Einungis fjórtán prósent fengust upp í samþykktar kröfur í þrotabú Bakarís Jóa Fel. Lýstar kröfur námu 330 milljónum króna. Bakarí Jóa Fel var tekið til gjaldþrotaskipta í september árið 2020 að kröfu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafan um gjaldþrot var lögð fram á grundvelli vangoldinna iðgjalda. Þau hafi verið innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins. Þá mun fyrirtækið ekki hafa greitt mótframlag af launum starfsfólks til lífeyrissjóðsins. Tæpar tuttugu milljónir fengust Í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu um skiptalok búsins segir að skiptum hafi lokið í júní árið 2022 með úthlutunargerð. Lýstar kröfur í búið hafi numið 333,4 milljónum króna en samþykktar kröfur 140,6 milljónum króna. Skiptatrygging að fjárhæð 350 þúsund krónu hafi fengist að gullu endurgreidd, 18,9 milljónir króna hafi fengist upp í veðkröfur og 935 þúsund krónur upp í forgangskröfur. Meðal forgangskrafna eru launakröfur. Samtals hafi því fengist greiddar 19,8 milljónir króna upp í samþykktar kröfur, eða 14,1 prósent. Leiða má líkur að því að fjármunir í þrotabúinu hafi helst verið tilkomnir vegna sölu á tækjum og tólum bakarísins til Bakarameistarans. Bakarameistarinn opnaði tvö útibú þar sem Bakarí Jóa Fel höfðu verið, í Holtagörðum og Spönginni. Mistök við birtingu Einhverjum kynni að koma spánskt fyrir sjónir að fréttir hafi ekki verið fluttar af skiptalokum árið 2022 fyrr en nú. Ástæðan er einföld, mistök voru gerð við birtingu auglýsingar um skiptalok á sínum tíma og því var hún ekki birt fyrr en í gær. Gjaldþrot Veitingastaðir Bakarí Tengdar fréttir Aðeins tvö bakarí opin og Jói Fel segist ekkert vita Jóhannes Felixson bakari, sem rekið hefur bakarí Jóa Fel undanfarin ár, segist funda stöðugt vegna resktrarerfiðleika bakarísins. Aðeins tvö bakarí eru opin sem stendur en fjórum hefur verið lokað. 21. september 2020 11:29 Jói Fel lokar á landsbyggðinni og fjölgar útibúum í Reykjavík Bakarinn Jói Fel hefur lokað Guðnabakaríi á Selfossi og Kökuvali á Hellu. 6. september 2019 11:09 Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Bakarí Jóa Fel var tekið til gjaldþrotaskipta í september árið 2020 að kröfu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Krafan um gjaldþrot var lögð fram á grundvelli vangoldinna iðgjalda. Þau hafi verið innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins. Þá mun fyrirtækið ekki hafa greitt mótframlag af launum starfsfólks til lífeyrissjóðsins. Tæpar tuttugu milljónir fengust Í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu um skiptalok búsins segir að skiptum hafi lokið í júní árið 2022 með úthlutunargerð. Lýstar kröfur í búið hafi numið 333,4 milljónum króna en samþykktar kröfur 140,6 milljónum króna. Skiptatrygging að fjárhæð 350 þúsund krónu hafi fengist að gullu endurgreidd, 18,9 milljónir króna hafi fengist upp í veðkröfur og 935 þúsund krónur upp í forgangskröfur. Meðal forgangskrafna eru launakröfur. Samtals hafi því fengist greiddar 19,8 milljónir króna upp í samþykktar kröfur, eða 14,1 prósent. Leiða má líkur að því að fjármunir í þrotabúinu hafi helst verið tilkomnir vegna sölu á tækjum og tólum bakarísins til Bakarameistarans. Bakarameistarinn opnaði tvö útibú þar sem Bakarí Jóa Fel höfðu verið, í Holtagörðum og Spönginni. Mistök við birtingu Einhverjum kynni að koma spánskt fyrir sjónir að fréttir hafi ekki verið fluttar af skiptalokum árið 2022 fyrr en nú. Ástæðan er einföld, mistök voru gerð við birtingu auglýsingar um skiptalok á sínum tíma og því var hún ekki birt fyrr en í gær.
Gjaldþrot Veitingastaðir Bakarí Tengdar fréttir Aðeins tvö bakarí opin og Jói Fel segist ekkert vita Jóhannes Felixson bakari, sem rekið hefur bakarí Jóa Fel undanfarin ár, segist funda stöðugt vegna resktrarerfiðleika bakarísins. Aðeins tvö bakarí eru opin sem stendur en fjórum hefur verið lokað. 21. september 2020 11:29 Jói Fel lokar á landsbyggðinni og fjölgar útibúum í Reykjavík Bakarinn Jói Fel hefur lokað Guðnabakaríi á Selfossi og Kökuvali á Hellu. 6. september 2019 11:09 Mest lesið Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Icelandair setur nokkur met Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Aðeins tvö bakarí opin og Jói Fel segist ekkert vita Jóhannes Felixson bakari, sem rekið hefur bakarí Jóa Fel undanfarin ár, segist funda stöðugt vegna resktrarerfiðleika bakarísins. Aðeins tvö bakarí eru opin sem stendur en fjórum hefur verið lokað. 21. september 2020 11:29
Jói Fel lokar á landsbyggðinni og fjölgar útibúum í Reykjavík Bakarinn Jói Fel hefur lokað Guðnabakaríi á Selfossi og Kökuvali á Hellu. 6. september 2019 11:09