Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Bjarki Sigurðsson skrifar 4. apríl 2025 11:53 Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, (t.v.) og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra eru ekki sammála um veiðigjaldafrumvarp þeirra síðarnefndu. Vísir/Vilhelm Rúmlega sextíu prósent þjóðarinnar eru hlynntir frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingar á veiðigjöldum. 94 prósent telja að útgerðirnar séu færar um að greiða hærri veiðigjöld en þær gera í dag. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Svarendur voru spurðir hversu hlynntir þeir væru frumvarpinu, sem snýr að allt að tvöföldun á veiðigjaldi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sagt hækkunina geta valdið því að útgerðirnar fari að verka aflann erlendis. Tæp 43 prósent sögðust mjög hlynnt þessu umdeilda frumvarpi en 20 prósent fremur hlynnt. Tæp sextán prósent voru í meðallagi hlynnt, níu prósent fremur andvíg og tæp þrettán prósent mjög andvíg. Fleiri eru mjög andvígir en fremur andvígir.Maskína Mikill meirihluti þeirra andvígu eru sjálfstæðismenn en Framsóknar- og Miðflokksmenn voru jafn hlynntur og andvígir. Íbúar á landsbyggðinni, þá sérstaklega á Austurlandi, er líklegastir til að vera andvígir frumvarpinu en kyn og tekjur virtust ekki skipta miklu máli. Í niðurstöðunum kemur einnig fram að um þriðjungur þekkir frumvarpið vel, rúmur þriðjungur í meðallagi, og tæpur þriðjungur illa. Gríðarlegur meirihluti telur útgerðirnar geta greitt meira en þær gera í veiðigjöld.Maskína Að lokum voru svarendur spurðir hvort þeir telji almennt að útgerðarfélög á Íslandi geti greitt miklu hærri veiðigjöld, nokkru hærri veiðigjöld, aðeins hærri veiðigjöld eða ekki greitt hærri veiðigjöld. 45 prósent telja þau geta greitt miklu hærri gjöld, 30 prósent nokkru hærri, tæp nítján prósent aðeins hærri en 6,5 prósent ekki hærri. Því telja tæp 94 prósent að útgerðirnar geti greitt einhverskonar hærri gjöld. Samantekt yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.Maskína Skoðanakannanir Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu. Svarendur voru spurðir hversu hlynntir þeir væru frumvarpinu, sem snýr að allt að tvöföldun á veiðigjaldi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sagt hækkunina geta valdið því að útgerðirnar fari að verka aflann erlendis. Tæp 43 prósent sögðust mjög hlynnt þessu umdeilda frumvarpi en 20 prósent fremur hlynnt. Tæp sextán prósent voru í meðallagi hlynnt, níu prósent fremur andvíg og tæp þrettán prósent mjög andvíg. Fleiri eru mjög andvígir en fremur andvígir.Maskína Mikill meirihluti þeirra andvígu eru sjálfstæðismenn en Framsóknar- og Miðflokksmenn voru jafn hlynntur og andvígir. Íbúar á landsbyggðinni, þá sérstaklega á Austurlandi, er líklegastir til að vera andvígir frumvarpinu en kyn og tekjur virtust ekki skipta miklu máli. Í niðurstöðunum kemur einnig fram að um þriðjungur þekkir frumvarpið vel, rúmur þriðjungur í meðallagi, og tæpur þriðjungur illa. Gríðarlegur meirihluti telur útgerðirnar geta greitt meira en þær gera í veiðigjöld.Maskína Að lokum voru svarendur spurðir hvort þeir telji almennt að útgerðarfélög á Íslandi geti greitt miklu hærri veiðigjöld, nokkru hærri veiðigjöld, aðeins hærri veiðigjöld eða ekki greitt hærri veiðigjöld. 45 prósent telja þau geta greitt miklu hærri gjöld, 30 prósent nokkru hærri, tæp nítján prósent aðeins hærri en 6,5 prósent ekki hærri. Því telja tæp 94 prósent að útgerðirnar geti greitt einhverskonar hærri gjöld. Samantekt yfir helstu niðurstöður könnunarinnar.Maskína
Skoðanakannanir Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar og tollar Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira