Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 13:52 Steinninn er fallinn á hliðina og liggur Steinninn í Esjunni, eitt helsta kennileiti fjallsins, virðist hafa skriðið til í hlíðinni og liggur nú á hlið. Steinninn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann 2008 og er nú fallinn. Sif Sumarliðadóttir hlaupari fór upp á Esjuna með tveimur vinkonum sínum, Ragnheiði og Þóru Bríeti, í morgun og rak þá augun í að Steinninn hefði skriðið úr stað. „Skiltið vísar niður núna og kassinn liggur þvert. Það er eins og hann hafi bara farið á hvolf af syllunni,“ segir Sif sem velti fyrir sér hvort þetta tengdist skjálftum síðustu daga eða væri almenn skriða. „Manni sýnist eins og hann sé ekkert að fara lengra, mér finnst það nú ekki en hvað veit maður,“ segir hún. Fari hann á frekari hreyfingu taldi hún líklegra að hann færi niður í dalinn frekar en niður gönguleiðina. Tíð ummyndunarferli á vorin Ríkisútvarpið fjallaði um halla Steins fyrir sjö árum og sagði Ófeigur Sigurðsson, sem gekk þá daglega upp á Esjuna, að halli hans hefði aukist töluvert. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um stígagerð á Esju, var ekki búin að frétta af falli steinsins. Hún segir að Skógræktarfélagið þurfi að kanna málið betur áður en hægt verður að segja til um næstu skref. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hafði ekki frétt af falli Steins þegar fréttastofa hafði samband.Vísir/Einar „Við förum á hverju vori, lokum fjallinu og köstum niður grjóti sem er líklegt að fari. Þannig nú fer að koma sá tími aftur að við þurfum að kíkja á það,“ sagði hún. Þannig séð væri alveg viðbúið að steinninn hreyfðist í ljósi tíðarfarsins. „Það eru tíð ummyndunarferli á Íslandi, frost og þíður. Þetta er í rauninni bara skriða á fjallinu og þessi steinn er einn af þeim sem hefur fært sig eitthvað neðar,“ sagði Auður. Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira
Sif Sumarliðadóttir hlaupari fór upp á Esjuna með tveimur vinkonum sínum, Ragnheiði og Þóru Bríeti, í morgun og rak þá augun í að Steinninn hefði skriðið úr stað. „Skiltið vísar niður núna og kassinn liggur þvert. Það er eins og hann hafi bara farið á hvolf af syllunni,“ segir Sif sem velti fyrir sér hvort þetta tengdist skjálftum síðustu daga eða væri almenn skriða. „Manni sýnist eins og hann sé ekkert að fara lengra, mér finnst það nú ekki en hvað veit maður,“ segir hún. Fari hann á frekari hreyfingu taldi hún líklegra að hann færi niður í dalinn frekar en niður gönguleiðina. Tíð ummyndunarferli á vorin Ríkisútvarpið fjallaði um halla Steins fyrir sjö árum og sagði Ófeigur Sigurðsson, sem gekk þá daglega upp á Esjuna, að halli hans hefði aukist töluvert. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um stígagerð á Esju, var ekki búin að frétta af falli steinsins. Hún segir að Skógræktarfélagið þurfi að kanna málið betur áður en hægt verður að segja til um næstu skref. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, hafði ekki frétt af falli Steins þegar fréttastofa hafði samband.Vísir/Einar „Við förum á hverju vori, lokum fjallinu og köstum niður grjóti sem er líklegt að fari. Þannig nú fer að koma sá tími aftur að við þurfum að kíkja á það,“ sagði hún. Þannig séð væri alveg viðbúið að steinninn hreyfðist í ljósi tíðarfarsins. „Það eru tíð ummyndunarferli á Íslandi, frost og þíður. Þetta er í rauninni bara skriða á fjallinu og þessi steinn er einn af þeim sem hefur fært sig eitthvað neðar,“ sagði Auður.
Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fleiri fréttir Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Sjá meira