„Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2025 19:53 Jón Halldórsson er formaður HSÍ. Jón Halldórsson formaður HSÍ segir að sambandið hafi átt mjög góðar umræður við embætti ríkislögreglustjóra í tengslum við leik Íslands og Ísrael í undankeppni HM. Engir áhorfendur verða á leikjunum tveimur sem fram fara í næstu viku. Handknattleikssamband Íslands sendi í dag frá sér yfirlýsingu varðandi umspilsleiki Íslands og Ísrael sem fram fara í komandi viku. Í yfirlýsingunni kom fram að samkvæmt ráðleggjum ríkislögreglustjóra hefði verið ákveðið að leikirnir yrðu leiknir fyrir luktum dyrum og að þeir yrðu ekki auglýstir. „Þetta er ferli sem fer í gang þegar lið frá Ísrael kemur til landsins. Það er ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna,“ segir Jón Halldórsson í samtali við Vísi nú undir kvöld. Hann segir að sambandið hafi átt góðar umræður við ríkislögreglustjóra og þá sem að málinu koma. „Eftir umræður tekur greiningardeildin við og gerir áætlun. Þetta er niðurstaðan, að þeir ráðleggja okkur að spila fyrir luktum dyrum og án þess að auglýsa. Við höfum engar forsendur til að fara gegn ráðleggingum þeirra.“ Komuð þið hjá HSÍ með einhverjar fyrirspurnir eða tillögur til ríkislögreglustjóri um ráðstafanir þannig að leikurinn gæti farið fram? „Við erum í stjórn að stýra handknattleiksdeild. Við erum ekki með sérfærðikunnáttu til að vinna áhættumat og höfum enga ástæðu til að draga það í efa. Þetta er gert til að gæta fyllsta öryggis og taka tillit til aðstæðna,“ sagði Jón og bætti við að virkt samtal hefði farið fram innan sambandsins um málið. Hann segir HSÍ verða af tekjum af miðasölu en segist viss um að leikmenn liðsins mæti af krafti í leikinn. „Við erum með ótrúlega sterkan hóp, sterka karaktera og treystum þeim fullkomlega til að klára þessi mál. Nýta þetta inn í leikinn með það að markmiði að sigra og komast á HM.“ HSÍ Ísrael Lögreglumál Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands sendi í dag frá sér yfirlýsingu varðandi umspilsleiki Íslands og Ísrael sem fram fara í komandi viku. Í yfirlýsingunni kom fram að samkvæmt ráðleggjum ríkislögreglustjóra hefði verið ákveðið að leikirnir yrðu leiknir fyrir luktum dyrum og að þeir yrðu ekki auglýstir. „Þetta er ferli sem fer í gang þegar lið frá Ísrael kemur til landsins. Það er ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna,“ segir Jón Halldórsson í samtali við Vísi nú undir kvöld. Hann segir að sambandið hafi átt góðar umræður við ríkislögreglustjóra og þá sem að málinu koma. „Eftir umræður tekur greiningardeildin við og gerir áætlun. Þetta er niðurstaðan, að þeir ráðleggja okkur að spila fyrir luktum dyrum og án þess að auglýsa. Við höfum engar forsendur til að fara gegn ráðleggingum þeirra.“ Komuð þið hjá HSÍ með einhverjar fyrirspurnir eða tillögur til ríkislögreglustjóri um ráðstafanir þannig að leikurinn gæti farið fram? „Við erum í stjórn að stýra handknattleiksdeild. Við erum ekki með sérfærðikunnáttu til að vinna áhættumat og höfum enga ástæðu til að draga það í efa. Þetta er gert til að gæta fyllsta öryggis og taka tillit til aðstæðna,“ sagði Jón og bætti við að virkt samtal hefði farið fram innan sambandsins um málið. Hann segir HSÍ verða af tekjum af miðasölu en segist viss um að leikmenn liðsins mæti af krafti í leikinn. „Við erum með ótrúlega sterkan hóp, sterka karaktera og treystum þeim fullkomlega til að klára þessi mál. Nýta þetta inn í leikinn með það að markmiði að sigra og komast á HM.“
HSÍ Ísrael Lögreglumál Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti