Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. apríl 2025 22:45 Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Vísir/tómas Steinn, eitt helsta kennileiti Esjunnar, hvolfdi um helgina og hefur skriðið tvo metra frá þeim stað sem hann var á. Það hryggi ýmsa tíða Esjufara að sjá. Steinn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann árið 2008. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda gönguleiðum við Esjuna, var snögg að kanna vettvang þegar hún frétti af falli steinsins. Vonast til að endurmerkja Stein „Hann sem sagt valt niður og er kominn svona á að giska tvo metra niður fyrir þann stað sem hann var á,“ segir Auður. Hvernig er tilfinningin að sjá þetta mikla kennileiti á hvolfi? „Það er ekki gott. Við viljum endilega reyna að endurmerkja hann, við eigum eftir að finna út hvernig við ætlum að leysa þetta mál.“ Þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd Keðjurnar sem héldu Steini á sínum stað slitnuðu, gestabókin er á grúfu, óaðgengileg og föst. Að lokum er hið einkennandi merki Steins fast undir steininum sjálfum og ekki lengur hægt að snerta það á leið upp Esjuna eins og venja er meðal margra. Skógræktarfélagið sé í sambandi við verktaka um framhaldið, að sögn Auðar. Árlegri vorferð, þar sem grjót og steinar eru hreinsaðir frá leiðum, verður flýtt. Hún telur mikla umferð göngufólks á svæðinu ekki hafa orsakað fall steinsins. „Mér finnst það ólíklegt að það hafi haft áhrif. Hugsanlega jarðskjálftar, en fyrst og fremst vatn og ummyndun frosts og þýðu. Þetta er í rauninni þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd.“ Rætt var við ýmsa gesti á Esjunni í kvöldfréttum sem má berja augum í spilaranum ofar í fréttinni. Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Steinn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann árið 2008. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda gönguleiðum við Esjuna, var snögg að kanna vettvang þegar hún frétti af falli steinsins. Vonast til að endurmerkja Stein „Hann sem sagt valt niður og er kominn svona á að giska tvo metra niður fyrir þann stað sem hann var á,“ segir Auður. Hvernig er tilfinningin að sjá þetta mikla kennileiti á hvolfi? „Það er ekki gott. Við viljum endilega reyna að endurmerkja hann, við eigum eftir að finna út hvernig við ætlum að leysa þetta mál.“ Þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd Keðjurnar sem héldu Steini á sínum stað slitnuðu, gestabókin er á grúfu, óaðgengileg og föst. Að lokum er hið einkennandi merki Steins fast undir steininum sjálfum og ekki lengur hægt að snerta það á leið upp Esjuna eins og venja er meðal margra. Skógræktarfélagið sé í sambandi við verktaka um framhaldið, að sögn Auðar. Árlegri vorferð, þar sem grjót og steinar eru hreinsaðir frá leiðum, verður flýtt. Hún telur mikla umferð göngufólks á svæðinu ekki hafa orsakað fall steinsins. „Mér finnst það ólíklegt að það hafi haft áhrif. Hugsanlega jarðskjálftar, en fyrst og fremst vatn og ummyndun frosts og þýðu. Þetta er í rauninni þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd.“ Rætt var við ýmsa gesti á Esjunni í kvöldfréttum sem má berja augum í spilaranum ofar í fréttinni.
Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Innlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira