Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2025 14:58 Nemanja Matic er ekki mesti aðdáandi Andrés Onana. getty/Jean Catuffe Ummæli Andrés Onana um að Manchester United væri mun betra lið en Lyon fóru illa í Nemanja Matic og hann sendi kamerúnska markverðinum tóninn. Lyon tekur á móti United í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Onana var brattur í viðtali fyrir leikinn og sagði að United væri með mun sterkara lið en Lyon. Við það var Matic, sem lék með United á árunum 2017-22 og gekk í raðir Lyon í fyrra, ekki sáttur og svaraði Onana fullum hálsi. „Ég ber virðingu fyrir öllum. En þegar þú ert einn versti markvörður í sögu Manchester United verðurðu að passa hvað þú segir,“ sagði Matic. Onana dró í land í færslu á Twitter og sagðist ekki hafa ætlað að sýna Lyon vanvirðingu. I would never be disrespectful to another club. We know that tomorrow will be a difficult game against a strong opponent. We focus on preparing a performance to make our fans proud. At least I’ve lifted trophies with the greatest club in the world. Some can’t say the same. pic.twitter.com/3easLRIz3d— Andre Onana (@AndreyOnana) April 9, 2025 United keypti Onana frá Inter fyrir rúmar 47 milljónir punda sumarið 2023. Frammistaða hans með Rauðu djöflunum hefur verið misjöfn en hann varð bikarmeistari með þeim á síðasta tímabili. Leikur Lyon og United hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Lyon tekur á móti United í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Onana var brattur í viðtali fyrir leikinn og sagði að United væri með mun sterkara lið en Lyon. Við það var Matic, sem lék með United á árunum 2017-22 og gekk í raðir Lyon í fyrra, ekki sáttur og svaraði Onana fullum hálsi. „Ég ber virðingu fyrir öllum. En þegar þú ert einn versti markvörður í sögu Manchester United verðurðu að passa hvað þú segir,“ sagði Matic. Onana dró í land í færslu á Twitter og sagðist ekki hafa ætlað að sýna Lyon vanvirðingu. I would never be disrespectful to another club. We know that tomorrow will be a difficult game against a strong opponent. We focus on preparing a performance to make our fans proud. At least I’ve lifted trophies with the greatest club in the world. Some can’t say the same. pic.twitter.com/3easLRIz3d— Andre Onana (@AndreyOnana) April 9, 2025 United keypti Onana frá Inter fyrir rúmar 47 milljónir punda sumarið 2023. Frammistaða hans með Rauðu djöflunum hefur verið misjöfn en hann varð bikarmeistari með þeim á síðasta tímabili. Leikur Lyon og United hefst klukkan 19:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira